Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Síða 107

Frjáls verslun - 01.05.2009, Síða 107
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 107 K Y N N IN G Dagný H. Pétursdóttir er fram-kvæmdastjóri hjá Bláa lóninu. Að sögn hennar taka starfsmenn Bláa lónsins á móti tæplega 200.000 gestum í sumar: „Hér er vertíðin okkar í fullum gangi og allt snýst um að fanga tækifæri dagsins. Ástandið í okkar ytra umhverfi hefur fært okkur tækifæri sem við höfum náð að nýta okkur vel og hefur reksturinn aldrei gengið eins vel og um þessar mundir.“ Einn af bestu SPA stöðunum í heiminum „Í ár hlaut Bláa Lónið „Readers Spa Awards“ hins virta ferðatímarits Condé Nast Traveller þar sem Bláa lónið var valið einn af tíu bestu „SPA“ stöðum í heiminum. „Við erum gríðarlega stolt af þessum verðlaunum enda vitna þau heldur betur um hvar Bláa lónið stendur á heimsmælikvarða. Ég fæ aldrei leiða á því að fylgjast með jákvæðum við- brögðum gesta sem heimsækja okkur í fyrsta sinn. Þeir minna okkur stanslaust á hvers konar perlu við höfum í höndunum og ég gæti ekki hugsað mér betri starfsvettvang.“ Dagný segir að þótt sumarið verði gott og ferðamenn streymi til landsins þessar vikurnar, þá megi ekki gleyma að hugsa til framtíðar: „Það er auðvelt að týna sér í núinu, en við verðum að hugsa til lengri tíma og huga að öflugri og markvissri mark- aðssetningu Íslands erlendis. Það er vissulega áhyggjuefni að margir innan ferðaþjónustunnar eru uggandi yfir vetrinum og spá samdrætti í greininni. Ef þessi atvinnu- og gjaldeyrisskapandi atvinnugrein á að gegna lykilhlutverki við endurreisn atvinnulífsins – þá er kom- inn tími til að yfirvöld stígi upp úr varn- arleiknum og hugi að markvissum sókn- arleik því við erum að verða of sein að snúa þessari þróun við. Í ferðaþjónustunni leynast auðsótt tækifæri sem munu leika lykilhlutverk við að rífa þjóðarbúið upp úr kreppunni – ef við spilum rétt úr þeim spilum sem okkur eru gefin.“ „Í ferðaþjónustunni leynast auðsótt tæki- færi sem munu leika lykilhlutverk við að rífa þjóðarbúið upp úr kreppunni – ef við spilum rétt úr þeim spilum sem okkur eru gefin.“ Dagný H. Pétursdóttir, framkvæmdastjóri hjá Bláa Lóninu. GRÍPUM TÆKIFÆRI MORGUNDAGSINS Bláa lónið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.