Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 117

Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 117
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 117 s t u ð u l l en ég hef litla þolinmæði gagnvart endurteknum villum og slóðaskap. Ég geri kröfur til að fólk hafi metnað til þess sem það gerir.“ En hvaða hæfileikar skyldu hafa hjálpað Jennýju til að komast áfram? „Metnaður og rosaleg vinnusemi. Þetta hefur verið mikil vinna en ég vil skilja við hlutina vel.“ Um mikilvægustu eiginleika stjórnenda segir Jenný: „Virðing, trúnaður og heilindi. Það er bara þannig. Þetta er það sem ég trúi á og reyni að virða.“ „Eins dauði er annars brauð“ Kreppunnar verður vart hjá JYSK eins og öðrum fyrirtækjum. „Ég trúi því og ég held að það sé mikið til í því að fyrirtæki sem leggur áherslu á lágt verð muni pluma sig betur en önnur. Að því leyti er ég bjartsýn. Við höfum vissulega orðið vör við samdrátt hjá JYSK eins og öll fyrirtæki í Kanada.“ Þegar Jenný er spurð hvort tækifæri felist í svona krísu segir hún: „Já klárlega. Það er að verða rosaleg hreinsun á mark- aðnum en mörg fyrirtæki eru hætt sem voru bein- línis keppinautar. Auð- vitað er það tækifæri. Eins dauði er annars brauð.“ Flestir starfsmenn í verslununum eru lausráðnir en oft er um skólafólk að ræða. Það hefur þurft að fækka fólki í þeim hópi. Jenný segir að vegna kreppunnar þurfi hún að vera varkárari í starfi. „Maður vill alltaf hafa ákveðinn sveigj- anleika – fjárhagslegt svigrúm – en núna þarf ég að velta öllu nákvæmlega fyrir mér. Hins vegar hef ég alltaf unnið eins og kreppa væri. Ég hata sóun. Þannig að fyrir mér er þetta ekki mikil breyting nema að ég verð að vera meira á tánum.“ Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kom nýlega með þá umsögn að heimskreppan myndi líklega hafa sístu áhrifin í Kanada. „Það kemur eiginlega ekki á óvart þegar maður sér hvernig þetta stranga eftirlitskerfi er hvað varðar alla bankastarfsemi og fyrirtæki.“ Jenný Stefanía Jensdóttir. „Við erum með versl- anir í sjö fylkjum í Kanada og hvert fylki er eins og sjálfstætt land með sérreglur og sérskatta og hvert fylki hefur sitt eigið eftirlitskerfi og reglur.“ „Eins dauði Er annars brauð“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.