Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Qupperneq 122

Frjáls verslun - 01.05.2009, Qupperneq 122
122 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 lífsstíll • Myndlist • Kvikmyndir • Hönnun • Bílar • uppáhald • útivera o.fl. uMSJón: Svava JónSdóttir (MyndliSt, Hönnun o.fl.) • Hilmar KarlSSon (KViKMyndir) • páll StefánSSon (Bílar) svo mörg voru þau orð „líðan okkar er merkilega oft í samræmi við umhverfið. okkur líður jafnan vel í fögru og þægilegu umhverfi, þar sem áreiti er lítið og mengunin hverfandi. Svipuð lögmál gilda hvað snertir fyrirtækjavefsíður. vefsíður mega ekki vera uppbyggðar á sama hátt og steinsteypugettó, þar sem hver skiki er fullnýttur og ónauðsynlegu efni hrúgað inn. niðurstaðan er oftast sú að gest- irnir týnast, lenda í slæmri reynslu af vondum undirsíðum og láta áreiti gagnslausra eða óæskilegra upplýsinga valda sér ama. Þeir forða sér jafnan í burtu og koma aldrei aftur.“ Jón Trausti Snorrason, framkvæmdastjóri Allra Átta ehf. Markaðurinn, 10. júní. „Ég held að það sé mikilvægt að hafa það í huga að alþjóðleg fyrirtæki í eigu Íslendinga geta skilað miklu til þjóðarbúsins. við munum ekki komast út úr þessari kreppu og það verður ekkert byggt upp á Íslandi nema Íslendingar verði í útrás. Stærsta tækifæri fyrir okkur sem þjóð, til að komast út úr erfiðleikum, er að nýta verðmæti sem við ráðum yfir á alþjóðavettvangi.“ Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar. Morgunblaðið, 13. júní. leitin. leiðin. Heima. Vaki. Memento vita. Memento mori. á berjamó. dansinn. Þetta eru nokkur heiti á mál- verkum ragnhildar Þóru ágústsdóttur listmálara. „Ég fæ bestu hugmyndirnar rétt áður en sofna. aðrar fæ ég í sam- tölum við fólk, þegar ég heyri sögur og vegna atburða sem ég upplifi.“ ragnhildur Þóra vinnur við margar myndir í einu. Hún þynnir olíulitina mikið og málar í mörgum, þunnum lögum. „Með því fæ ég ákveðna dýpt og raunverulega áferð.“ Hún segist vera nostrari og sé lengi með hverja mynd. Hvað varðar mótíf og tækni segist hún meðal annars fá innblástur frá miðöldum. Sumar myndirnar þykja vera drungalegar en það hefur birt yfir myndunum á striganum að und- anförnu. ragnhildur Þóra ólst upp í Stykkishólmi og oft er Breiðafjörðurinn í bakgrunninum. eyjar og fjöll. „Ég lít á þetta sem ákveðna sviðsmynd.“ Þá er manneskja eða dýr á fletinum. Stundum bæði. oft er um hvít hrein- dýr að ræða. „Það má stundum deila um hvort þau séu dauð eða lifandi.“ Mannfólkið er að minnsta kosti alltaf lifandi. myndlist Innblástur frá mIðöldum Málverk eftir Ragnhildi Þóru Ágústsdóttur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.