Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 53
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 53 Kaffi og konfekt Eftir góða sælkeramáltíð er nauðsynlegt að fá sér gott kaffi og súkkulaði eða konfekt. Lavazza er uppáhaldskaffi Ítala og mest selda kaffi þar í landi. Lindt er hágæða svissneskt súkkulaði og frá Lindt koma m.a. Lindor, núggafylltu súkkulaðikúlurnar. Allt fæst þetta að sjálfsögðu hjá Karli K. Karlssyni. Vínflöskur í fallegum gjafaöskjum Punkturinn yfir i-ið er svo úrvalið af gæðavínum sem sómir sér vel í jólagjafakörfunni. Má þar nefna vín frá framleiðendum eins og Torres, Cordier, Gaja, Lois Jadot, Domaine Laroche, Faustino, Bolla, KWV, Fetzer, Calitera, Barton & Guestier og vín frá Bava-fjölskyldunni á Norður-Ítalíu. Vínflöskurnar er að sjálfsögðu hægt að fá í fallegum gjafaöskjum eða með sælkeramat í fallegum körfum. Viðskiptavinirnir ráða algjörlega sjálfir hvað þeir velja saman í gjafakörfurnar en auk þess er á boðstólum mjög fjölbreytt úrval af annars konar pakkninga. Að lokum er farið með gjafirnar beint til viðkomandi. Auðveldara getur það ekki verið. Heimkynni Spiegelau kristalsins eru í smábænum Spiegelau hjarta í Bæjaraskógar, um 40 km norður af Passau, sem er á landa- mærum Austurríkis og Þýskalands. Hrífandi umhverfið laðar að sér mikinn fjölda ferðamanna, auk allra þeirra sem heimsækja staðinn eingöngu út af glervörunum sem þar eru framleiddar. Gler- framleiðsla í Spiegelau á sér langa sögu og eru til heimildir um glerblásturinn allt fár árinu 1521. Í dag eru Spiegelau-glösin þekkt á meðal fagmanna um allan heim vegna gæða og glæsileika. Vínkjall- arameistarar (sommeliers) og aðrir vínsérfræðingar um allan heim mæla sérstakleg með Spiegelau-glösunum á veitingastaði, hótel eða til einkanota en lögun og tærleiki kristalsins kallar það besta fram í víninu. Spiegelau-glösin fást hjá heildversluninni Karli K. Karlssyni og í versluninni Duka í Kringlunni. Spiegelau - glös fagurkerans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.