Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 24
24 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5
E
kki veit ég hvern ig tal an sjö tíu kom upp í fyrra þeg ar
við völd um á hrifa mestu kon ur við skipta lífs ins. Eitt ár er
ekki löng hefð, en ég ætla að halda mig við þessa tölu.
Það kom skemmti lega á ó vart hvað það var um auð ug an
garð að gresja við að velja kon ur á þenn an lista. Marg ar voru kall-
að ar. Marg ar þeirra voru einnig á list an um í fyrra, en það koma
þónokkr ar nýj ar inn á hann.
Það er hægt að þrasa um það fram og aft ur hvað séu völd og
á hrif - og hver sé mun ur inn á þessu tvennu. Það fer þó ekki á milli
mála í kap ít al ísku þjóð fé lagi að fjár magni fylgja völd. Það að sitja
í stjórn fyr ir tæk is eða stýra því frá degi til dags er gert í skjóli fjár-
magns. Þeg ar ég tók við tal við Dav íð Odds son, fyr ir bráð um tíu
árum, sagð ist hann hafa haft mik il bein völd sem borg ar stjóri en
sem for sæt is ráð herra hefði hann frek ar ó beint vald þar sem völd in
væru í hönd um hvers ráð herra fyr ir sig. Marg ir hafa líka völd og
á hrif án þess að vilja beita þeim. Er það að hafa á hrif?
List inn um á hrifa mestu kon urn ar er ekki núm er að ur. Þó var
á kveð ið að velja þær tíu á hrifa mestu, svona til að list inn yrði beitt-
ari. Við ger um enga til raun til að raða í sæt in eft ir á hrifa mætti frá
eitt til tíu, eða frá ell efu til sjö tíu.
Til finn ing ar skipta máli þeg ar val ið er á svona lista. Vegna þess
að það er ekki til nein sér stök mæli stika yfir á hrif og völd. Við
val ið á list ann vó þyngst: For ysta, at hafna semi, eld móð ur, stærð
fyr ir tækja, að vera tals mað ur fyr ir tæk is ins - og síð ast en ekki síst;
vilj inn til að hafa á hrif og beita sér. Það var einnig skil yrði að kon-
urn ar störf uðu hjá einka fyr ir tækj um eða sam tök um.
70
TEXTI: JÓN G. HAUKSSON
MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON
Í ATVINNU LÍF INU
Á H R I F A M E S T U K O N U R N A R
ÁHRIFA
MESTU