Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 24

Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 24
24 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 E kki veit ég hvern ig tal an sjö tíu kom upp í fyrra þeg ar við völd um á hrifa mestu kon ur við skipta lífs ins. Eitt ár er ekki löng hefð, en ég ætla að halda mig við þessa tölu. Það kom skemmti lega á ó vart hvað það var um auð ug an garð að gresja við að velja kon ur á þenn an lista. Marg ar voru kall- að ar. Marg ar þeirra voru einnig á list an um í fyrra, en það koma þónokkr ar nýj ar inn á hann. Það er hægt að þrasa um það fram og aft ur hvað séu völd og á hrif - og hver sé mun ur inn á þessu tvennu. Það fer þó ekki á milli mála í kap ít al ísku þjóð fé lagi að fjár magni fylgja völd. Það að sitja í stjórn fyr ir tæk is eða stýra því frá degi til dags er gert í skjóli fjár- magns. Þeg ar ég tók við tal við Dav íð Odds son, fyr ir bráð um tíu árum, sagð ist hann hafa haft mik il bein völd sem borg ar stjóri en sem for sæt is ráð herra hefði hann frek ar ó beint vald þar sem völd in væru í hönd um hvers ráð herra fyr ir sig. Marg ir hafa líka völd og á hrif án þess að vilja beita þeim. Er það að hafa á hrif? List inn um á hrifa mestu kon urn ar er ekki núm er að ur. Þó var á kveð ið að velja þær tíu á hrifa mestu, svona til að list inn yrði beitt- ari. Við ger um enga til raun til að raða í sæt in eft ir á hrifa mætti frá eitt til tíu, eða frá ell efu til sjö tíu. Til finn ing ar skipta máli þeg ar val ið er á svona lista. Vegna þess að það er ekki til nein sér stök mæli stika yfir á hrif og völd. Við val ið á list ann vó þyngst: For ysta, at hafna semi, eld móð ur, stærð fyr ir tækja, að vera tals mað ur fyr ir tæk is ins - og síð ast en ekki síst; vilj inn til að hafa á hrif og beita sér. Það var einnig skil yrði að kon- urn ar störf uðu hjá einka fyr ir tækj um eða sam tök um. 70 TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON Í ATVINNU LÍF INU Á H R I F A M E S T U K O N U R N A R ÁHRIFA MESTU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.