Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 61

Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 61
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 61 H V E R N I G A U K A M Á H L U T K V E N N A EINAR SVEINSSON Einar Sveinsson, formaður bankaráðs Íslandsbanka. „Í þessu efni þarf fyrst og fremst að horfa til þess að aðstæður og viðhorf í samfélaginu hafa breyst. Fleiri konur búa yfir haldgóðri menntun sem gefur þeim tæki- færi til að sinna krefjandi starfi og karlmenn eru ekki síður orðnir ábyrgir fyrir heimili og fjölskyldunni. Konum eru æ oftar falin stjórnunarstörf innan fyrirtækja og margar sitja í stjórnum, en hvernig í þær velst er ævinlega endurspeglun á eigendahópnum. Jarðvegurinn er til staðar en konur þurfa hvatningu til að sækja fram í atvinnulífinu og eftir því þurfum við að starfa. Félög eins og Félag kvenna í atvinnurekstri eru mikilvæg í því efni, þar sem konur fá hvatningu sem og aðgang að reynslu annarra í sömu sporum. Það er enginn vafi á því að konum mun fjölga í stjórnum, slíkt tekur þó alltaf tíma þó svo að flestir vildu sjá þessa þróun gerast með öðrum hraða.“ INGIMUNDUR SIGURPÁLSSON Ingimundur Sigurpálsson, formaður Samtaka atvinnulífsins. Hvatning og rétt skilyrði Fyrir það fyrsta þá þarf að skapa almenn skilyrði til þess, að bæði kyn geti tekið fullan þátt í atvinnulífinu. Samfé- lagshefðin er býsna sterk varðandi verkaskiptingu karla og kvenna í heimilishaldi, og er óhætt að fullyrða að hlutur kvenna í barnauppeldi hafi verið mun meiri í gegnum tíðina þótt nokkur breyting hafi orðið þar á síðari ár. Því er mikil- vægt að stofnanir samfélagsins, sem koma að ummönnun og uppfræðslu barna og unglinga, svo sem leikskólar, grunnskólar, tónlistarskólar og íþrótta- og æskulýðsfélög, séu skipulögð með þarfir fjölskyldna í huga, þannig að foreldrar af báðum kynjum geti almennt tekið virkan þátt í atvinnulífinu. Í því efni þarf að huga að sveigjanleika í starfi og opn- unartíma, eftir því sem kostur er. Einnig vil ég nefna, að mér virðist sem margar konur hafi almennt annað gildismat en margur karlinn - og leggi meira upp úr ýmsum öðrum þáttum til lífsfyllingar en ná má fram í stjórnunarstörfum. Því tel ég að hvetja þurfi konur í vaxandi mæli til þess að sækja um lausar stjórnunarstöður og ganga þurfi sérstaklega fram í því að leita til þeirra um að taka slíkar stöður að sér, ef von á að verða til þess að þeim fjölgi enn frekar í stjórnunarstörfum. „Mér virðist sem margar konur hafi almennt ann- að gildismat en margur karlinn.“ Konur þurfa hvatningu „Margar konur sitja í stjórnum, en hvernig í þær velst er ævin- lega endurspegl- un á eigenda- hópnum.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.