Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 71

Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 71
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 71 Mi›gildi heildarlaunatekna vi›skipta- og hagfræ›inga í febrúar 2005 var 460 þúsund kr. Heildarlaun hafa hækka› um 5,75% frá 2003, e›a um tæp 3% á ári. Hækkun á mi›gildi launa er mun minni nú en fyrir tveimur árum þegar laun höf›u hækka› um 13,9% og fyrir fjórum árum þegar laun höf›u hækka› um rúm 19% á tveggja ára tímabili. Me›altal heildarmána›arlauna vi›skipta- og hagfræ›inga er tæplega 519 þúsund kr. nú en var rúmlega 475 þúsund kr. ári› 2003. Þegar launamunur kynjanna í FVH er svo leiðréttur með tilliti til menntunar, starfs, atvinnugreinar, aldurs, vinnuframlags, manna- forráða og starfsaldurs er kynbundinn launa- munur hjá viðskipta- og hagfræðingum nú 7,6% en var 6,8% árið 2003. L A U N A M U N U R K Y N J A N N A Flestar athuganir, sem gerðar hafa verið hérlendis á atvinnutekjum karla og kvenna, benda til þess að þar dragi saman. Enn er munurinn þó verulegur og þegar tekið er tillit til vinnutímaþróunarinnar þá er óvíst að breytingin hafi verið mikil. Auðvitað er unnt að minnka eða eyða launamun kynjanna. Hann er mannanna verk en ekki náttúrulögmál. Að auki segj- ast allir vera á móti launamuninum og því ætti verkið að vera öllum kært. Það er alveg ljóst að verulegur hluti hins almenna launamunar stafar af mislöngum vinnutíma kynjanna. Sá munur á sér á hinn bóginn að mestu leyti skýringu í mismunandi fjöl- skylduábyrgð karla og kvenna þar sem enn er mjög ríkt í samfélaginu að líta á karlinn sem meginfyrirvinnu hverrar fjölskyldu en konuna sem þann aðila sem ábyrgð beri á börnunum og umhyggjunni. Hvort tveggja er hins vegar að breytast. Á um fimmtungi íslenskra heimila er konan tekjuhærri en karlinn. Það er vafalítið ekki meðvituð stefna fyrirtækja almennt að mismuna konum og körlum hvorki varðandi laun né annað. Væru allir á taxtalaunum hyrfi stór hluti launamun- arins að teknu tilliti til vinnutíma. En svo er ekki og flestar athuganir sýna að karlar fá mun meira en konur þegar kemur að yfir- borgunum og fríðindum. Að því gefnu að mismununin sé ómeð- vituð og að því líka gefnu að eigendur og stjórnendur fyrirtækja vilji útrýma launamun- inum er skynsamlegasta leiðin að setja sér jafnréttisáætlun, skoða innviði fyrirtækisins og setja skýr breytingamarkmið þar sem í ljós kemur að eitthvað er athugunarvert. Slíkt mun ekki aðeins hafa jákvæð áhrif á framleiðni og ánægju starfsmanna, það mun líka verða fyrirtækinu til framdráttar í sam- félaginu í heild því allar kannanir sýna að Íslendingar eru því mjög hlynntir að staða og möguleikar kynjanna séu jafnaðir.“ Ingólfur V. Gíslason: „Á fimmtungi íslenskra heimila er konan tekjuhærri en karlinn.“ INGÓLFUR V. GÍSLASON, SVIÐSSTJÓRI Á JAFNRÉTTISSTOFU: Launamunur er mannanna verk 1997 1999 2001 2003 2005 Alls Karlar Konur 280 320 382 455 460 285 350 405 470 517 211 253 333 360 399 800 600 400 200 0 Þ ús un di r k ró na Miðgildi heildarlauna viðskipta- og hagfræðinga á mánuði Úr kjarakönnun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga, FVH
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.