Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 90

Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 90
KYNNING Þensla á vinnumarkaði er aftur í umfjöllun eins og fyrir upp-sveifluna um aldamótin. Bankarnir ríða á vaðið með launa-hækkanir og þegar er farið að gæta þenslu innan tölvu- og upplýsingatæknigeirans, sem minnir óneitanlega á síðasta þenslu- tímabil. Haustið 2001 hófust aðhaldsaðgerðir og uppsagnir hjá íslenskum fyrirtækjum, fá störf voru í boði svo margir brugðust við með að auka menntun sína og háskólabekkir fyllt- ust. Þessir aðilar hafa verið að skila sér aftur út á vinnumarkaðinn, og þó störfum hafi fjölgað á ný eru þau ekki næg til að metta aukið framboð háskólamenntaðra,“ segir Guðný Harðardóttir, framkvæmdastjóri STRÁ MRI. Námsleiðir hafa styst og háskólum lands- ins fjölgað. „Störfin hafa þó verið að breyt- ast og verið aðlöguð auknu framboði. Nú eru meira menntaðir einstaklingar ráðnir í störf, sem minna menntaðir sinntu áður. Veruleg eftirspurn er t.d. nú eftir lögfræðigum, sem og viðskiptafræðingum af endurskoðunarsviði og löggiltum endurskoðendum“. Nýskráningar breytast. Árið 2000 voru nýskráningar kvenna hjá STRÁ um 53%, en karlar um 47%. Hlutfall kvenna hefur farið lækkandi og árið 2004 voru nýskráðar konur um 41%, en karlar 59%. Ef til vill eru konur síður að hreyfa sig milli starfa auk þess sem þær hverfa frá vegna barneigna. Háskólamenntaðir hafa verið í meirihluta í nýskráningum hjá STRÁ. Árið 2004 voru háskólamenntaðir rúmlega 57% af nýskráðum, þar af umtalsvert fleiri karlar. „Við önnumst ráðningar fyrir mörg leiðandi fyrirtæki landsins, í hin ýmsu sérfræði-, milli- stjórnunar- og stjórnunarstörf. Í gegnum árin hefur mér þótt konur tregari að sækja um ábyrgðarstörf. Umsækjendur um stjórnunar- stöður eru yfirleitt karlkyns, fáar konur sækja t.d. um stöður framkvæmdastjóra. Konur vilja störf í faglegu umhverfi, með hefðbundinn dagvinnutíma meðan karlar eru tilbúnari til að takast á við ábyrgðarstörfin, sem útheimta lengri vinnustundir. Konur eru duglegar að mennta sig, en spurning um hvort þær séu nógu duglegar að bjóða sig fram. Ég vil sjá konur virkari í að sækja um ábyrgðarstöður og aukinn metnað þeirra í íslenskum fyrirtækjum. ,,Mig langar að geta þess að kynning Frjálsrar verslunar á konum í stjórnun og íslensku atvinnulífi er til mikillar fyrirmyndar, blaðið er faglegt og efnið fær góða umfjöllun,“ segir Guðný að lokum. STRÁ MRI Vil sjá metnað kvenna meiri á vinnumarkaði Guðný Harðar- dóttir er fram- kvæmdastjóri STRÁ MRI. STRÁ MRI er ein af leiðandi ráðningarþjónustum lands- ins, en fyrirtækið býr yfir 20 ára reynslu á sínu sviði. „Áunnin reynsla gerir okkur kleift að veita faglega, mark- vissa og góða þjónustu,“ segir Guðný. „Við státum af traustum viðskiptavinum, áhugaverðum verkefnum og hæfu starfsfólki.“ 90 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.