Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 118

Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 118
118 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 KYNNING K læðaburður skiptir miklu máli fyrir heildarsvip fyrirtækis og skapar ákveðna ímynd. „Debenhams býður upp á sérstök fyrirtækjakvöld þar sem starfsmenn fá ráðgjöf um fataval í samræmi við fatastaðal fyrirtækisins um leið og valinn er fatnaður sem hæfir hverjum og einum,“ segir Anna Toher, þjónustustjóri Deb- enhams í Smáralind. Þeir sem óska eftir stílistaráðgjöf Debenhams bóka tíma og fá ráð- gjöf um fataval, snið, samsetningu og það sem hæfir þeim best. Ráð- gjöfin er bæði fyrir dömur og herra, enda selur Debenhams fatnað fyrir karla og konur. „Við aðstoðum fólk við að finna hvað passar því. Reynt er að draga fram persónuleika einstaklingsins um leið og við aðstoðum hann við að fela það sem þarf að fela og draga fram það sem koma má betur í ljós. Stílistaráðgjöfin er ókeypis og ekki er skilyrði að kaupa það sem mátað er eða skoðað.“ Anna segir að fyrirtæki séu yfirleitt hætt að láta fólk klæðast ein- kennisfatnaði en geri eftir sem áður kröfur um snyrtilegan klæðnað, t.d. ekki í gallabuxum. „Ekki er allt fólk jafnöruggt um það hvernig það eigi að klæða sig. Til að koma til móts við þarfir fólks bjóðum við upp á fyrirtækjakvöld fyrir t.d. 10 manna hópa þar sem stílisti gefur ráð og reynt er að skýra línur í fataval. Það fer að sjálfsögðu mikið eftir því hvert fyrirtækið er en stundum getur fólk þurft að taka mið af viðskiptavinunum og reyna að koma til móts við þá.“ Gott er að vita hvernig best er að velja saman fötin svo þau nýtist sem best. Í hinum fullkomna fataskáp eru 11 stykki sem blanda má saman á 47 mis- munandi vegu. Konum er skipt í fimm flokka eftir fatavali: DRAMATÍSKA TÝPAN vill láta bera á sér, notar skraut og klæðir sig svolítið ögrandi. Hún þekkir vel tískumerkin. NÁTTÚRULEGA TÝPAN gengur í fötum úr náttúruefnum, hör og bómull og leðri, er í þægilegum skóm og skreytir sig ekki mikið. Fötin eru einföld og látlaust. KLASSÍSKA TÝPAN velur klassískan fatnað með tímalausum sniðum og litum sem endast. Hún er alltaf strokin og snyrtileg og notar skartgripi í hófi. LISTRÆNA TÝPAN blandar saman mörgum litum, mynstrum og stílbrigðum og klæðist hátískufatnaði í bland við gömul föt og hleður einni flík yfir aðra á skemmtilegan hátt. TÍSKUTÝPAN þekkir tísku og merki vel. Hún notar einfalda liti sem tóna saman og fyllir upp í með einum aukalit. Fatnaðurinn er einfaldur, úr góðum efnum. DEBENHAMS Náttúrulega týpan t.v. og sú dramatíska t.h. Á milli þeirra er klassíska herratýpan. Stílista- ráðgjöf fyrir starfsfólk fyrirtækja Anna Toher er þjónustustjóri hjá Debenhams þar sem boðið er upp á stílistaráðgjöf. Réttur fatn- aður skapar rétta ímynd fyrirtækis. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 2 82 43 04 /2 00 5 ÞÚ HORFIR Merkjabúð á tveimur hæðum Í Debenhams finnurðu stórkostlegt úrval af fatnaði og gjafavöru á verði sem kemur þér í gott skap. Herrajakkaföt 29.990 kr., herraskyrta 4.990 kr., herrabolur 2.490 kr., vínrekki úr leðri 9.990 kr., stálklukka 3.490 kr., Wedgewood Celestial Platinum bolli 2.490 kr., Wedgewood Celestial Platinum undirskál 2.390 kr., Wedgewood Celestial Platinum sykurkar 6.900 kr., veggklukka 5.990 kr., dömupeysa 3.590 kr., dömubuxur 6.990 kr., taska 3.490 kr., dömuskór 6.990 kr., barnahattur 1.490 kr., barnabolur frá 1.490 kr., barnapils 2.190 kr., barnastígvél 2.490 kr., strá 1.690 kr., leðurrammi 1.290 kr., viðarrammi 1.690 kr., bleik skál 1.290 kr., bleikur vasi 899 kr., geymslukassi 5.990 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.