Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 130

Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 130
Mikið starf beið Hildar Árnadóttur, fjármálastjóra Bakka-varar, þegar hún hóf störf hjá fyrirtækinu í nóvember. Framundan var yfirtaka Bakkavör Group á breska fyrirtækinu Geest en þar með varð Bakkavör leiðandi í framleiðslu tilbúinna ferskra matvæla í Bret- landi. Hildur var í fimm manna fjármálateymi sem und- irbjó yfirtökuna. „Þetta hefur verið mikið starf, sérstaklega vegna þess að það kom á miklum álagstíma þegar ljúka þurfti ársuppgjöri og sinna því sem tengist undirbúningi aðalfundar. Þar við bættist að við fluttum fjármálaskrifstofu félagsins frá Kaupmanna- höfn til Íslands og réðum fólk til starfa. Bakkavör er nú til húsa að Tjarnargötu 35. Á Íslandi starfa aðeins sex manns hjá móðurfélaginu, Bakkavör Group, sem er skráð í Kauphöllinni, en starfsmannafjöld- inn í heild er yfir 13 þúsund eftir yfirtökuna. Fjármálateymi Bakka- varar sá um að gera líkön sem bankar og endurskoðendur sættu sig við og gera áætlanir um fjárþörf vegna yfirtökunnar og starfsemi nýrrar samstæðu.“ Var þýðingarmikill tengiliður Miklar áreiðanleikakannanir voru gerðar bæði á Geest og Bakkavör. Áreiðanleikakannanirnar náðu til fjármálalegra, lagalegra, tryggingalegra og markaðslegra þátta sem og til lífeyrisskuldbindinga Geest og voru þær unnar af breskum félögum, enda var ekkert að skoða á Íslandi, að sögn Hildar. „Sem fjármálastjóri var ég tengiliður við þessa aðila en við reyndum að virkja sem flesta með okkur á viðkomandi stöðum. Það var sérstaklega skemmtilegt að taka þátt í þessu starfi. Ég kem úr umhverfi þar sem ég hef komið að verkefnunum eftirá sem endurskoðandi en ég vann áður hjá KPMG sem einn af eigendunum. Það er mjög gaman að söðla um og vera þar sem hlutirnir eru að gerast.“ Hildur segir að menn sjái ekki fyrir sér risaverkefni í Bretlandi en markaðsstaða Bakkavör Group sé ótrúlega góð. Vissulega gætu komið upp minniháttar verkefni í Bretlandi en vaxtarbroddurinn sé á meginlandi Evrópu og í Asíu. Um 90% starfsemi Geest er í Bretlandi en afgangurinn á meginlandi Evrópu og í Suður-Afríku. Í Evrópu er Geest með rekstrareiningar í Frakklandi, Belgíu og á Spáni og hugur er í mönnum að láta framleiðsluna vaxa. Þarna eru markaðir ekki eins þróaðir og í Bretlandi nema ef vera skyldi hjá Belgum sem eru framarlega í framleiðslu tilbúinna rétta. „Við höfum verið mjög hugfangin af verkefninu og því hversu stórt fyrirtækið er á íslenskan mælikvarða, með flesta starfsmenn og mesta veltu, þótt það geti breyst því íslensk fyrir- tæki eru jú í stöðugri útrás.“ Sem fjármálastjóri yrði Hildur Árnadóttir áfram á fararbroddi við hlið Ágústs Guðmundssonar, sem er starfandi stjórnarformaður, og Lýðs Guðmundssonar forstjóra sem saman mynda ákveðinn stýrihóp innan Bakkavör Group. BAKKAVÖR GROUP Gaman að vera þar sem hlutirnir gerast Vaxtarbroddurinn er á meginlandi Evrópu og í Asíu. Hildur Árnadóttir, fjármálastjóri Bakkavarar. 130 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 KYNNING
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.