Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 131

Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 131
V ið hjá heildsölunni Bergís störfum í anda einkunnarorða okkar, njótum - lifum - brosum,“ segir eigandinn og fram-kvæmdastjórinn Guðrún Magnúsdóttir og er að sjálfsögðu brosandi enda fagnar hún líka í ár 20 ára afmæli fyrirtækisins. „Fyrirtækið hvílir á þremur stoðum, innflutningi á herrafatnaði frá Melka, úti- vistarfatnaði frá Tenson og á gjafavörum, skreytingum og nytjahlutum fyrir heimilið. Þar er flóran margvísleg og aðeins hægt að nefna brot af henni eins og kerti, servíettur, stjaka, skálar, borðbúnað, borðskreytingar, luktir og hengirúm. Það eru þessir litlu hlutir sem skreyta heimili okkar og nánasta umhverfi sem eiga stóran þátt í því að skapa persónuleg sérkenni þess. Í gjafa- og nytjavörunni er þekktust hin danska broste-copenhagen vörulína þar sem lögð er áhersla á fallega en tímalausa, norræna hönnun. Hún er einföld en samt óhefðbundin og litavalið ferskt og raunar ekki að undra að aðdáendahópurinn fari sífellt stækkandi hér á landi sem annars staðar. Bergís stofnaði fyrir þremur árum broste-copenhagen klúbbinn og setti upp heimasíðu fyrir hann á vefslóð fyrirtækisins, www.bergis. is , en þar geta unnendur línunnar fylgst með nýjum vörum og aflað sér frekari fróðleiks. „Nú eru á annað þúsund manns í klúbbnum en klúbbfélagar fá 10% staðgreiðsluafslátt af vörum í línunni í þeim blómabúðum sem við erum í samstarfi við. Tilgangur Bergíss með stofnun klúbbsins var og er að vekja athygli á þessum vörum okkar sem blóma- og gjafa- vöruverslanir hafa í smásölu, styðja við og styrkja þeirra kynningarstarf en raunar lítum við á þetta sem lið í okkar þjónustu,“ segir Guðrún. ,,Viðskiptaum- hverfi heildsala hefur breyst gríðarlega á síðustu árum og við þurfum ekki síður en aðrir að vera vakandi fyrir nýjum tækifærum og möguleikum. Heildsölur eru enn mikilvægur milliliður en á sumum sviðum er hlutverk þeirra að breytast og starfs- sviðið jafnvel að víkka. Við hjá Bergís erum t.d. í samstarfi við íslensk framleiðslufyrirtæki við að finna og hanna vörur eða skreytingar sem síðan eru notaðar til þess að fullvinna vörur á neytendamarkað. Við erum einnig að dreifa afskaplega fallegum gjafaöskjum, sem nefnast Rökkur og rómantík, en það er alíslensk framleiðsla og eru tilvaldar til gjafa við margvísleg tilefni eða einfaldlega fyrir þá sem vilja slaka á. Í öskjunum er m.a. kerti frá broste-copenhagen, konfekt frá Mónu, kaffi frá Kaffitári og fallegt ljóðakver.“ BERGÍS Bjartsýn og brosandi á afmælisári Guðrún Magnúsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri heildverslunarinnar Bergís. Einkunnarorð Bergíss eru: Njótum - lifum - brosum. F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 131 KYNNING
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.