Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 134

Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 134
134 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 KYNNING Mikill vöxtur hefur verið í starfsemi Eirvíkur frá því fyrir-tækið tók til starfa fyrir rúmum áratug. Eigendur eru hjónin Eyjólfur Baldursson og Þórdís Sigurgeirsdóttir en Eirvík flytur inn heimilistæki frá fjölmörgum þekktum framleiðendum. Í upphafi voru það Smeg-heimilistækin sem vöktu hvað mesta athygli hjá Eirvík sem síðar hóf að selja Miele-tæki sem eru þekkt fyrir mikil gæði að sögn Þórdísar Sigurgeirsdóttur, sem lengst af hefur starfað við fyrirtækið við hlið manns síns. „Eirvík byrjaði smátt en fyrirtækið hefur stöðugt verið að auka hlutdeild sína í sölu heimilistækja, enda alltaf verið með vörur frá þekktustu framleiðendum. Við seljum nú mest af tækjum frá Miele,“ segir Þórdís. Önnur þekkt merki hjá Eirvík eru Fischer&Paykel, Elica, Liebherr og Eumenia svo nokkuð sé nefnt. Nýverið var svo farið að selja tæki frá General Electric og Kenwood í samstarfi við Heklu, sem flytur tækin inn. Seldir eru kæliskápar frá General Electric og smærri heimilistæki frá Kenwood. Miele er þekkt fyrir gæði og hugvit og ræður yfir fjölmörgum einkaleyfum, t.d. tromlunni í Miele-þvottavélinni að sögn Þórdísar, sem bætir við að Miele-vélin hafi verið sú fyrsta sem kom hingað með íslensku stjórnborði. Ryðfría stálið vinsælast. „Heimilistæki úr ryðfríu stáli njóta hvað mestra vinsælda um þessar mundir þótt alltaf velji einhverjir hvít tæki og einnig tæki úr áli. Fólk kemur oft og spyr hvort við séum með „kámfrí“ stáltæki en svo er ekki. Framleiðendur tækjanna sem við flytjum inn framleiða ekki slík tæki, enda er ekkert vandamál að halda stálinu í tækjum þeirra gljáandi sé borið á það og það pússað vel.“ Meðal nýjunga í heimilistækjum er gufuofn sem gufusýður t.d. grænmeti og fisk. Hann er svo fullkominn að nóg er að láta hann vita hvað á að elda þá stillir ofninn sig í samræmi við það. Þórdís fullyrðir að matur soðinn í gufuofni sé margfalt bragðbetri en matur soðinn í vatni. Rétt er að nefna að hjá Eirvík eru til sölu gjafabréf sem hafa verið vinsæl hvort heldur í brúðargjafir eða við önnur tækifæri, enda henta smátækin sem fást í versluninni mjög vel í gjafir auk þess sem gjafabréf getur að sjálfsögðu gengið upp í kaup á stærri hlutum. Eirvík selur ekki aðeins tæki til heimilisnota. Sam- býli, stofnanir, hótel og gistiheimili velja gjarnan Miele-tæki og íslenski skipaflotinn nýtur góðs af þeim líka. Vilji menn hins vegar litla þvottavél má fá sér 3 kg, vandaða Eumenia-þvottavél sem einnig hentar í sumarhúsið. Eirvík er að Suðurlandsbraut 20 og hefur deilt húsnæði að undanförnu með Trésmiðjunni Borg sem nú flytur í nýtt húsnæði. Gott hefur verið að geta boðið eldhúsinnréttingar og heimilistæki á sama stað og segir Þórdís mikla eftirsjá að Borgar-fólkinu en nú verði sýningarrými verslunarinnar stækkað svo tækjaúrvalið fái meira rými en að sjálfsögðu munu tæki frá okkur verða hjá Borg framvegis sem hingað til. Hlutdeild Eirvíkur í heimilistækja- sölunni fer stöðugt vaxandi. Þórdís Sigurgeirsdóttir sér um starfsmanna- og auglýsinga- mál hjá Eirvík en kemur víðar við í rekstrinum. EIRVÍK Sérverslun með heimilistæki Þórdís Sigurgeirsdóttir sér um starfsmanna- og augl‡singamál hjá Eirvík en kemur ví›ar vi› í rekstrinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.