Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 149

Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 149
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 149 „Við hjónin stefnum á að skoða landið í sumar og fara í Skaftafell þegar gott er veður,“ segir Páll Sigurjónsson, stjórnarformaður Ístaks. Hann stefnir að því að ganga enn einu sinni inn í Bæjarstaðaskóg og skoða ævin- týralegt umhverfið þar í kring. „Við förum kannski hringinn fyrst við verðum komin svona langt austur.“ Páll segir að Skaftafell sé uppáhaldsstaðurinn sinn á Íslandi. „Umhverfið er svo fallegt og aðstaðan góð.“ Hjónin gista oft í bændagist- ingu en þegar þar er uppfullt er tjaldið tekið úr skottinu. Páll býst ekki við að fara til útlanda í sumar en hann og eiginkona hans eru búin að fara tvisvar sinnum til útlanda í vor. „Við fórum til Kanaríeyja í mars og í golfferð til Alicante á Spáni í apríl. Mér finnst gott að fara til útlanda einu sinni til tvisvar á ári til að lengja sumarið. Það er best að vera á Íslandi frá maí og fram í september.“ Æskumyndin Æskumyndin er af Kristjáni Pétri Guðnasyni, framkvæmdastjóra Skyggnu-Myndverks, og var hann um 12 ára þegar myndin var tekin. Kristján skorar á Ásgeir Sverrisson, fram- kvæmdastjóra hjá Tæknivörum, að láta birta af sér næstu æskumynd. Kristján segist þekkja Ásgeir sem atkvæðamikinn og hressan náunga á vinnustað. Þeir mætast iðulega á hlaupum upp og niður stigann að Skútuvogi 12d, en þar er sameiginlegur inngangur fyrirtækjanna. Kristján Pétur Guðnason, framkvæmda- stjóri Skyggnu- Myndverks. Valgerður H. Skúladóttir: „Þegar ég er erlendis finnst mér ómiss- andi að fara í bókabúðir. Sumarfríið: Í TJALDI Í SKAFTAFELLI Valgerður H. Skúladóttir, fram- kvæmdastjóri Sensa, segist vera bókasjúklingur. „Þegar ég er erlendis finnst mér ómissandi að fara í bóka- búðir. Mér finnst gaman að sitja í verslununum og fletta öllu mögu- legu.“ Hún les skáldsögur og ljóð og er hrifin af handbókum um allt mögulegt og þá ekki síst um það sem hún hefur áhuga á s.s. golf, olíumálun, tungumál o.s.frv. „Ég hef gaman af því sem ég get lært af.“ Núna er hún að lesa bókina Eats, leaves and shoots. „Þetta er skemmtileg bók um greina- merkjasetningu í ensku og ég hvet alla til að lesa hana. Hún er metsölubók í Bretlandi og Bandaríkjunum. Grínið á bak við titilinn vísar í hvernig mis- skilningur verður ef greinamerki eru ekki á réttum stað. Panda kemur inn á matsölustað og fær sér að borða, fer út og skýtur á staðinn með byssu; Eats, leaves and shoots, skv. skýringu í alfræðiorðabók. Ef engin komma væri á eftir „Eats“ væri titillinn á íslensku: „Borðar lauf og sprota.“ Páll Sigurjónsson: „Það er best að vera á Íslandi frá maí og fram í september.“ Söfnunarárátta: PANDA Á VEITINGASTAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.