Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Side 8

Frjáls verslun - 01.02.2006, Side 8
KYNNING8 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 Hitaveita Suðurnesja hf. er í eigu sveitarfélaganna á Suðurnesjum, Hafnarfjarðarbæjar, Sveitarfélagsins Árborgar, Vestmannaeyjabæjar og ríkissjóðs. Starf- semi Hitaveitunnar er vinnsla og nýting jarðvarma og hvers konar annarra orkuauðlinda, dreifing og sala raforku, orku- gjafa og annarra afurða félagsins ásamt hverri þeirri starfsemi annarri sem nýtt getur rannsóknir, þekkingu eða búnað félags- ins. Einnig iðnþróun og nýsköpun af hverju tagi sem er ásamt annarri viðskipta- og fjármálastarfsemi samkvæmt ákvörðun stjórnar hverju sinni. Fimm starfsstöðvar Hitaveita Suðurnesja hf. er fjórða stærsta veitufyrirtæki lands- ins með starfsstöðvar í Svartsengi, Njarðvík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum og Árborg. Fyrirtækið hefur verið mjög fram- arlega í tækniþróun og var eitt fyrsta fyrirtækið í heiminum til að tvinna saman framleiðslu á heitu vatni og rafmagni úr gufu. Forstjóri er Júlíus Jónsson: „Okkar styrkur liggur í að við erum meðalstórt orkufyrirtæki sem hefur alla tíð verið mjög skilvirkt og erum vel staðsettir með auðlindir í næsta nágrenni. Við vorum með hagkvæmasta kerfið og byggðum okkar eigin línur frá virkjununum, en með nýju raforkulögunum er kerfi okkar gert upptækt. Við kusum leigunámið frekar en eignarnámið, en það breytir því ekki að við þurfum að borga í leigu mun hærra verð heldur en það kostaði að reka kerfið áður.“ Friðrik Friðriksson er yfirmaður framleiðsludeildar Hitaveitu Suðurnesja hf. og hann segir nýju raforkulögin breyta töluvert rekstrinum: „Það jákvæða við lögin er að við getum virkjað og selt án þess að spyrja Landsvirkjun um leyfi, auk þess sem við getum sótt inn á stóra markaði sem við gátum ekki áður. Þetta skapar tækifæri en á móti kemur aukinn kostnaður og að aðrir geta sótt á okkur.“ Svartsengi Hitaveita Suðurnesja hf. rekur orkuver í Svartsengi sem nýtir um 240°C heitan jarðhitavökva, sem fenginn er úr borholum allt að 2000 metra djúpum. Jarðhitavökvann er ekki unnt að nota til beinnar upphitunar vegna seltu hans og hversu ríkur hann er af uppleystum steinefnum. Vökvinn er því notaður til Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, við starfsstöðina í Svartsengi. Leiðandi fyrirtæki í nýtingu jarðvarma TEXTI: HILMAR KARLSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON ofl. Hitaveita Suðurnesja hf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.