Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.02.2006, Qupperneq 44
KYNNING44 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 Um síðustu áramót tóku til starfa tvö ný fjárfestingafélög, Hildingur ehf. og Upphaf ehf. Eru félögin dótturfélög KEA. Móðurfélagið KEA er einnig fjárfestingafélag sem hefur að mark- miði að efla atvinnulíf og búsetuskilyrði á starfssvæði eigenda sinna. Hildingur og Upphaf líta fyrst og fremst til beinnar arð- semi af fjárfestingum sínum. Þriggja manna stjórnir leiða félögin og er formaður stjórna beggja félaganna Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA. Framkvæmdastjóri beggja félaga er Bjarna Hafþór Helgason. „Stofnun félaganna Hildings og Upp- hafs var ákveðin á síðasta ári,“ segir Bjarni Hafþór, „og eru þau 100% í eigu KEA. Hild- ingur stundar hefðbundnar fjárfestingar og er stofnfé félagsins 1200 milljónir króna. Hins vegar er Upphafi ætlað að sinna fram- taks- og nýsköpunarverkefnum. Stofnfé þess er 500 milljónir króna. Heimild er síðan til að skuldsetja félögin um sömu upphæð og stofnféð er. Auk þess getur móðurfélagið aukið hlutafé ef svo ber undir.“ Andvirði eigna sem Hildingur hefur þegar fjárfest í er um 300 milljónir króna og í farvatninu eru ýmis verkefni sem er verið að huga að. Umtalsverð fjárfestingageta Bjarni Hafþór segir eðlismun vera á félög- unum tveimur. „Hildingur einbeitir sér fyrst og fremst að hreinum arðsemisfjárfest- ingum í þroskuðum fyrirtækjum og umbreyt- ingarverkefnum. Fjárfestingageta Hildings er umtalsverð og markmiðið er að félagið sé eftirsóknarverður samstarfsaðili um hvers kyns arðvænleg fjárfestingaverkefni, svo sem um útvíkkun á starfsemi félaga, sameiningar og fjárhagslega endurskipu- lagningu. Í Hildingi erum við sjálfir að leita eftir tækifærum til að fjárfesta og erum meðal annars í sambandi við fyrirtækja- miðlara. Við erum tilbúnir að skoða alla möguleika; við veltum fyrir okkur að kaupa fyrirtæki og flytja þau til Akureyrar og eins að kaupa fyrirtæki og reka þau þar sem þau eru staðsett og selja okkur síðan út úr þeim. Við getum einnig vel hugsað okkar að fjárfesta erlendis, þannig að við erum opnir fyrir tækifærum hvar sem þau bjóð- ast. Hvað varðar það svæði sem við teljum okkar félagssvæði, sem er Eyjafjörður og Þingeyjarsýslur, þá er markmiðið að byggja þar upp öflug fyrirtæki sem skila arði og nýta þann arð til að byggja upp önnur fyrirtæki á svæðinu. Við fjárfestingar Leitað eftir tækifærum með arðsemis- sjónarmið í huga TEXTI: HILMAR KARLSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON ofl. Fjárfestingafélagið Hildingur og Upphaf Fjárfestingageta Hildings er umtals- verð og markmiðið er að félagið sé eftirsóknarverður samstarfsaðili um hvers kyns arðvænleg fjárfestingaverkefni. Bjarni Hafþór Helgason, framkvæmda- stjóri Hildings og Upphafs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.