Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Page 65

Frjáls verslun - 01.02.2006, Page 65
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 65 BÍLAR VOLVO XC 90: Aldrif með „instant traction“ VW TOUAREG Kemur fæst á óvart Volvo XC 90 er tiltölulega nýr í félagskap jeppa og jepplinga. Hann virðist mjög hábyggður og það er ekki út í bláinn; 22 sm veghæð er með því besta sem gerist fyrir svona bíl, sem er samt með tiltölulega lágan jafnvægispunkt. XC er lipur, þægi- legur og vel búinn, meðal annars með „instant traction“ aldrif, en í því felst að afl dreifist á öll fjögur hjólin þegar í upphafi ferðar. Auk þess rafeindastýrða skrukvörn/ spólvörn. Val er um þrjár vélar, 210 ha upp í 315 hö, þar á meðal ný D5 dísilvél sem stenst Euro IV mengunarstaðalinn. Við hana er ný 6 gíra sjálfskipting en öðrum vélum fylgir 5 gíra sjálf- skipting. Verð XC 90 er frá kr. 5.590 upp í kr. 6.490.000. Volkswagen Touareg er af síðari ára kynslóð aldrifsbíla sem á fátt sameiginlegt með frumherjum jeppanna á liðinni öld. Lúxusbúnaður að innan, þægilegur á vegi en ekki hvað lakastur í utanvega- akstri, með sítengt aldrif, loftknúinn fjöðrunarbúnað með skynvirkar stillingar og rafstýrða mismunadrifslæs- ingu. Undirvagninn er líka vel varinn til að taka við því hnjaski sem bíll af þessu tagi getur orðið fyrir þegar malbiki og slétthefluðum þjóðvegum landsins sleppir. Í boði eru vélar frá 174 hö upp í 313 hö. Verðið er frá kr. 5.190.000 upp í 6.490.000.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.