Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Síða 86

Frjáls verslun - 01.02.2006, Síða 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 SUMARHÚS KYNNING F átt er eftirsóknarverðara en glæsilegt frístundahús með stór-brotnu útsýni á góðu landi og helst ekki allt of langt frá Reykja-vík. Frístundahúsin sem nú eru að rísa í landi Syðri-Brúar og Búrfells I í Grímsnesi uppfylla öll þessi skilyrði og meira til og eru auk þess í aðeins 65 km fjarlægð frá höfuðborginni. Litlir læknir renna um margar lóðirnar og þar eru tjarnir á stangli auk þess sem gróður er fallegur og berjalönd og afþreying á næsta leiti. Það er fyrirtækið Landmenn ehf. sem stendur að uppbyggingu á jörðunum Syðri-Brú og Búrfelli I í Grímsnesi en eigendur þess eru Steinar Árnason byggingameistari, Sigurður Másson á Geysi í Haukadal og Árni Steinarsson. Skammt er síðan landið undir frí- stundahúsin var keypt og ætlunin var að það byggðist upp á næstu tíu árum en eftirspurnin hefur verið svo mikil að hluti landsins er seldur og bústaðir á löndin sömuleiðis, að sögn Steinars Árna- sonar. Gott land og vandaðir bústaðir Á jörðunum tveimur hefur verið skipulagt land undir um 300 sumar- bústaði. Í byrjun var ráðgert að leigja löndin en í ljós koma að miklu meiri áhugi var á að kaupa þau en leigja svo ákveðið var að fara þá leið. Þremenningarnir standa ekki aðeins að skipulagi og sölu lands heldur reka þeir Bústaðasmiðjuna að Syðri-Brú og þar eru smíðuð sumarhús, innandyra, og síðan eru þau flutt og sett niður á löndin eftir óskum kaupenda. Það sem gerir skipulagið þarna sérlega skemmtilegt er að í boði hafa verið fjórar ólíkar gerðir sumarhúsa, m.a. finnsk bjálkahús, og senn bætast við fjórar gerðir til viðbótar svo yfirbragð frístundasvæðisins verður líflegt og fjölbreytilegt með misstórum og ólíkum húsum. Í Bústaðasmiðjunni eru smíðuð hús allt frá 20 fermetrum upp í hátt á annað hundrað fermetra en Steinar segir að flestir velji hús í stærri kantinum. Einu sinni hafi 50-60 fermetra bústaður þótt stór en nú sé algengt að bústaðir séu 70-80 fermetrar og sumir séu jafn- vel 170 fermetrar. Þegar hús eru orðin þetta stór er vart hægt að tala um frístundahús eða sumarhús, enda eru þetta heils árs hús og ekkert að vanbúnaði fyrir fólk að búa í þeim allt árið. Útsýnið er engu líkt Lóðirnar í landi Búrfells I eru í suðvesturhlíðum fjallsins þar sem útsýni verður því stórbrotnara sem ofar dregur. Þarna má virða fyrir sér Sogið, Álftavatn, Hvítá, Ölfusá og Selfoss fyrir utan fjalla- hringinn til vesturs og austurs. Landið hefur verið friðað fyrir ágangi búfjár í nokkur ár og sér þess merki því að víðikjarrið er þegar orðið fyrirferðarmikið. Á landinu eru líka margir litlir lækir sem Steinar kallar krakkalæki þar eð þeir eru ekki stærri en svo að óhætt er að leyfa börnum að busla í þeim og stífla þá sér til skemmtunar. Úr Syðri-Brúarlandinu sem BÚSTAÐASMIÐJAN: Frístundahús á draumastað með stórfenglegu útsýni Steinar Árnason virðir fyrir sér útsýnið af palli húss í landi Búrfells I.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.