Frjáls verslun - 01.02.2006, Síða 110
110 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6
Aug lýs ing ar Lands banka Ís lands,
sem birt ust á ýms um helstu
há tíð is dög um síð asta árs, sigr uðu
í tveim ur flokk um á Í MARK-há tíð-
inni. Dóm nefnd var sam mála
um að besta dag blaða aug lýs ing
síð asta árs væri sú sem birt ist á
full veld is dag inn 1. des em ber, en
þar sat fyr ir á mynd fólk sem er
af er lendu bergi brot ið en hef ur
lengi búið og starf að hér lend is. Í
flokki vegg spjalda þótti best hóp-
mynd sú sem birt ist í aug lýs ingu
bank ans fyr ir Gay pride-há tíð ina
í á gúst.
Fyrstu aug lýs ing ar Lands bank-
ans í þess ari syrpu voru birt ar
á vor dög um í fyrra - og eiga
nokkr ar eft ir að birt ast enn.
Ó hætt er að segja að aug lýs ing-
arn ar hafi vak ið mikla at hygli, en
þær birt ust á há tíð is dög um sem
ein stak ir hóp ar og stétt ir tengj ast
sterk lega.
„Hug mynd in varð til í sam starfi
mark aðs deild ar Lands bank ans og
aug lýs inga stof unn ar Góðs fólks
og ljós mynd ar ans Ara Magg. Að
mín um dómi er viss há tíð leiki yfir
þess um aug lýs ing um sem vöktu
mikla at hygli, jafnt með al al menn-
ings og aug lýs inga fólks. Í þeim
kem ur skýrt fram virð ing fyr ir fólki
rétt eins og er stefna Lands bank-
ans, sem hef ur unn ið far sæl lega
með ís lensku þjóð inni í rétt 120
ár,“ seg ir Viggó Ás geirs son, mark-
aðs stjóri Lands bank ans.
Viggó seg ir að fyr ir fjár mála fyr-
ir tæki með virðu lega í mynd hafi
það viss lega ver ið vog un ar spil
að birta mynd af hópi sam kyn-
hneigðra ein stak linga á aug lýs ingu
í tengsl um við Gay pride-há tíð ina
sem og að fá út lend inga til að sitja
fyr ir á aug lýs inga mynd á full veld is-
dag inn „Við á kváð um hins veg ar
að láta slag standa og sjá um ekki
eft ir því, enda slógu aug lýs ing arn ar
hvar vetna í gegn og fengu góð ar
við tök ur. Að okk ur skyldu hlotn ast
tvenn verð laun á há tíð Í MARK
kom mér alls ekki á ó vart og er
hvatn ing um að halda á fram á
sömu braut í aug lýs inga- og mark-
aðs mál um okk ar.“
DAGBLAÐAAUGLÝSINGAR
Af virðingu
fyrir fólki
LANDSBANKINN
Gott fólk
Ari Magg
VEGGSPJÖLD
FIRMAMERKI
Gildin
endur-
speglast
í merkinu
MS
Hvíta húsið
Út lend ing ar á full veld is dag inn.
Dag blaða aug lýs ing árs ins 2005.
Vegg spjald árs ins var þessi mynd Lands bank ans sem tek in var í tengsl um við Gay pride-há tíð ina.
Viggó Ás geirs son, mark-
aðsstjóri Landsbankans.
Dóm nefnd Í MARK komst að þeirri
nið ur stöðu að MS væri með besta
vöru- og firma merki síð asta árs. MS
var lengi not að sem vöru merki á
fram leiðslu Mjólk ur sam söl unn ar og
Mjólk ur bús Flóa manna, sem áttu
með sér nána sam vinnu áður en til