Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2003, Qupperneq 35

Ægir - 01.07.2003, Qupperneq 35
35 AU S T U R L A N D Árið 1997 var sjóminjasafn opnað í svokölluðu Pakkhúsi á Höfn í Hornafirði. Á neðri hæð hússins er sjóminjasýningin og þar má m.a. sjá þrjá báta og ýmsa muni sem tengjast skips- ströndum. Meðal annarra muna á sjó- minjasafninu er trésmíðabekkur sem á sér nokkuð merkilega sögu. Árið 1873 fórust fimm franskar skútur við Horn (bæinn Horn sem stendur undir Vestra- Horni). Í þessum sjósköðum fór- ust hundrað franskir sjómenn, en þrjátíu og einum var bjargað og þeir hýstir á Horni í fimmtán daga og raunar voru tveir þeir mest slösuðu á Horni fram eftir vori. Árið eftir sigldi franskt her- skip heim undir Horn í þeim er- indagjörðum að færa Horns- bændum bjargarlaun. Launin voru sexæringur, báðir fengu heiðurspening úr gulli og heið- ursskjal auk þess sem annar bóndinn, Eyjólfur Sigurðsson timburmaður, fékk trésmíðabekk og tilheyrandi hefla og tól með honum. Ljósrit af heiðursskjali og mynd af heiðurspeningi Eyj- ólfs er að finna í sjóminjasafninu á Höfn ásamt smíðaáhöldunum. Merk saga Pakkhússins Eins og áður segir er sjóminja- safnið á Höfn í svokölluðu Pakk- húsi, sem var byggt úr viðum ýmissa eldri húsa á Höfn upp úr 1930. Kaupfélag Austur-Skaft- fellinga (KASK) stóð að því að reisa húsið og var það fljótlega stækkað í þá mynd sem það er í dag. Pakkhúsið var aðallega notað sem geymslu- og vöruhús og voru mjölsekkir og aðrar plássfrekar vörur geymdar þar á loftinu. Þó kom fyrir að húsið var tekið undir samkomur og fundi og var þá sekkjavörunni staflað meðfram veggjum svo gólfpláss skapaðist. Meðal þeirra sem unnu í Pakk- húsinu var Guðni Jónsson, faðir Svavars listmálara, og var hann utanbúðarmaður í fjöldamörg ár. Árið 1990 gaf KASK Byggða- safni Austur-Skaftafellssýslu hús- ið og hefur safnið unnið að endur- bótum þess síðan. Síðastliðið sumar var gefinn út bæklingur með upplýsingum um 24 söfn og setur á Austurlandi. Bæklingurinn er bæði á íslensku og ensku og sýnir vel fjölbreytnina í safnaflóru á Austurlandi. Bæklingurinn var unninn að frumkvæði Menningarráðs Austurlands í samvinnu við Markaðsstofu Austurlands og söfnin sjálf og er af- rakstur samstarfsverkefnis safna allt frá Skaftafelli í Öræfum til Vopnafjarðar. Athygli á Egilsstöðum hafði umsjón með útgáfu bæk- lingsins. Markmiðið með útgáfu þessa bæklings er fyrst og fremst að gefa ferðamönnum og öðrum sýn yfir söfn og setur á Austurlandi og veita almennar upplýsingar um þau. Bæklingurinn auðveldar einnig safna- fólki á Austurlandi að miðla upplýsingum um söfn í fjórðungnum. Sjóminjasafnið á Höfn er í svokölluðu Pakkhúsi. Sjóminjasafn í Pakkhúsinu á Höfn Allt um söfn á Austurlandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.