Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 13

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 13
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 99 vill gæti einhvern tima skapazt það ástand hér á landi, t. d. við það að fasistaríki undirokaði okkur, að íslenzk alþýða eða jafnvel borgaraleg rikisstjórn óskaði í ein- hverri mynd eftir stjórnmálalegri aðstoð Sovétríkjanna, og ég myndi telja það mjög viturlegt af íslenzku ríkis- stjórninni að leita fvrr en seinna eftir stjórnmálalegu sambandi við Sovétríkin, engu síður en við Bandaríkin, eins og fjöldi smáþjóða hefur gert og stórþjóðum, t. d. Englendingum, hefur uudanfarið verið mesta kappsmál. Þetta er allt annað mál heldur en að þrá Rússa liingað. Islendingum ber, livar í flokki sem þeir standa og með livaða þjóð sem þeir eiga mesta samúð, að láta sér það skiljast, að þeir verða að taka örlög Islands í sínar eigin hendur, hætta að mæna í aðdáun upp til annarra þjóða, eignast sjálfsvirðingu og samheldni. Allt vantraust á sjálfum okkur er sérstaklega liættulegt á þessum tíma. Hvort sem Englendingar eða Þjóðverjar vinna þessa styrjöld, eigum við á hættu, að við fáum ekki sjálf- stæði okkar aftur, meðan auðvaldsskipulagið, undirrót styrjalda, er uppi standandi í þessum löndum. Við verð- um því að búast til varnar fyrir sjálfstæði okkar, eftir því sem við eigum innri mátt til. Öruggir um rétt okk- ar og frelsi getum við trauðlega orðið héðan í frá, fyrr en auðvaldsskipulaginu hefur verið hrundið í löndun- um í kring. Um óákveðinn tíma, lengri eða skemmri, verður is- lenzka þjóðin að húa við ástand, sem hún hefur aldrei fyrr neyðzt til að þola. Það er hvorki um að ræða fram- liald þeirrar samhúðar, sem við liöfurn átt við nágranna- þjóðirnar þessa öld, né liina gömlu, friðsælu einveru. Við erum slitin úr samhandi við meginhluta heims, en samt flæðir heilt heimsveldi vfir okkur. Við eigum lengra að sækja til aðfanga og hættulegri siglingaleið en margar aldir áður. Við erum að nafninu til sjálf- slætt ríki, en þó í hers höndum, eigum allt undir högg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.