Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 26

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 26
112 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR stundaklukka, safnaði auði og lilóð utan á sig lieiðurs- merkjum, sem liann virti mikils í fullri alvöru, af því að þau lögðu smiðshöggið á þetta gerfi. Um Jóhann er þessu allt öðru vísi farið. Eg lief oft orðið þess var, að þótt verk hans séu minna lesiri hér á íslandi en ætla mætti og hugmyndirnar um hann fremur óljósar, þá leikur einhver töfrahlær um minningu lians í liugum íslendinga, sem varpar aftur bjarma á skáldskapinn. Þetta er ekki undarlegt, þegar þess er gætt, hvernig æfi- ferill hans var. Hann lagði út á nýjar og torfærar leiðir, vann mikla sigra, heimsfrægðin virtist blasa við honum, þegar hann dó á svipuðum aldri og Eggert og Jónas, án þess nokkur hefði séð krapta hans þverra né vonir lians bregðast. Hann ól aldur sinn frá því hann var 19 ára gamall langt frá íslandi, sagnir um hann bárust heim með ungum stúdentum, sem dáðust að honum, og heim- ferðir hans voru svo strjálar og stuttar, að það þótti við- burður að sjá liann tilsýndar. Hann sagði sjálfur, að fjar- lægðin gerði fjöllin blá og mennina mikla. Hitt er und- arlegra, að sami æfintýraljóminn skuli hafa verið á per- sónu Jóhanns í augum þeirra manna, sem höfðu af hon- um löng og hversdagsleg kynni, og engu síður meðan þeir voru samvistum við hann en í endurminningunni síðar meir. * í dag eru liðin sextíu ár frá því Jóhann Sigui-jónsson fæddist og tæp tuttugu og eitt ár frá andláti hans. Ef honum hefði enzt skaplega aldur og heilsa, ætti hann enn að vera meðal vor á bezta skeiði. Nú mun mörgum af hans gömlu vinurn finnast minningarnar um hann „lýsa sem leiftur um nótt langt fram á horfinni öld.“ Svo hef- ur skipt um hirtu á leiksviðinu frá hinum glaða morgni tuttugustu aldarinnar til þrumuskýja þeirra ragnaraka, sem nú grúfa yfir veröldinni. En svo skammvinn sem æfi Jóhanns varð, auðnaðist honum bæði að láta eftir sig verk, sem seint munu fyrnast, og gera óteljandi sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.