Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 31

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 31
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 117 semja, gat hann fyrst þreifað lengi fyrir sér um yrkis- efni, látið aðra menn segja sér fvrir verkum,, hvað hann ætti að taka sér fjuár hendur (svo var bæði um Galdra- Loft og Lyga-Mörð), verið sífellt að breyta uppistöðunni, legið yfir liverri setningu tímunum saman með eilífum útstrikunum og vangaveltum. Þá var eins og sú andagift, sem honum annars var eðlileg og ósjálfráð, væri há- bundin. Af hverju? Sumir kunna að halda, að þetta hafi verið þvi að kenna, að liann skrifaði á útlendu máli. En nú frumsamdi Jóhann sumt á íslenzku, og það gekk líka treglega. Það kann að vera nokkuð hæft í því, að Jóhann hafi að upplagi fremur verið ljóðskáld en leikritaskáld, það hafi staðið lionum fyrir verki, að hann valdi sér skáldskaparform, sem var að vísu vænlegt til fjár og frama, en ekki i fullu samræmi við gáfnafar lians. En hver getur neitað höfundi Fjalla-Eyvindar um að hafa átt mikla dramatíska gáfu í vitum sínum? Þá munu margir mæla, að lífskjör hans hafi verið þrengri en góðu hófi gegndi og hann liafi auk þess verið nokkuo drykkfelldur og laus á kostunum. En til þess er því að svara, að hann gerði sitt bezla verk einmitt á þeim árum, sem hagur hans var allra erfiðastur. Og úr léttúð Jó- hanns og óreglu gerðu þeir mest, sem þekklu hann af orðspori einu og vissu ekkert um vinnuhrögð hans. Sann- leikurinn var sá, að hann var gæddur seigu og stæltu vilja- þreki, skáldskapurinn var honum áhugamál, sem liann sleppti aldrei tökum á. Jóhann var alls ekki svo hneigður til víns, að hann hefði gefið sér tíma til þess að drekka, ef hann liefði fundið, að andinn væri yfir honum til þess að skrifa og sumblið drægi úr vinnu lians að þeim verk- um, sem hann hafði sífellt í huga. Yfirleitt má ekki kenna Bakkusi, þótt stórsyndugur sé, um meira en hann á skil- ið. Þegar talað er um, að menn verði verldausir af drykkjuskap, er hitt oft miklu sannara, að þeir drekka af þvi að þeir eru verklausir. Það er afleiðing fremur en orsök, enda ver fjöldi manna tíma sínum svo vesallega,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.