Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 42
128 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR á grein, glitrandi tári á hvarmi, dansi sólargeisla í vatnsglasi o. s. frv. Og hann getur sýnt okkur hlutina úr hinum ólíkustu sjónarhornum, sem okkur hafði aldr- ei dottið í hug að skoða þá frá. Við verðum að liafa það hugfast, að ljósmyndunin er ekki lilutlæg (objec- tiv), heldur í hæsta máta huglæg (suhjectiv). Myndröðunin eða skeytingin (montage) hefur sízt minni þýðingu en sjálf ljósmyndunin fyrir listgildi kvik- inyndarinnar, — en með skeytingu er átt við röðun og samtenging hinna einstöku ljósmynduðu atvika og liluta í kvikmynd. Hugsum okkur, að kvikmyndastjóri ætli sér að kvikmynda þann atburð, að hermaður á leið til vígstöðva kveður móður sína á járnbrautarstöð. Hann lætur taka hæði nær og fjærmyndir af lestinni, þegar iiún kemur og þegar hún fer, sömuleiðis af móður og syni, er þau kveðjast. Svo tekur skeytingin við og að henni lokinni lítur kvikmyndin ef til vill út sem hér segir: Fyrst sjást nokkrar myndir af lest, er kemur æðandi inn á stöð, svo kemur nærmynd af eimflautunni, er hún blæs. Þá nokkrar nærmyndir af hjólum eimvagnsins, er þau hægja ferðina. Þá koma yfirlitsmyndir yfir stöðvar- pallana — athyglin beinist að tveim manneskjum í hópn- um, — nokkrar nærmyndir sýna, að það er móðir og sonur, sem kveðjast, — aftur nærmynd af eimflautu, sem blæs, svo nærmynd af móðurinni, er kyssir son sinn og óskar honum góðrar ferðar, — reyk frá reykháf eim- vagnsins leggur yfir myndsviðið og byrgir það sem snöggvast. Er honum léttir, sjáum við soninn i nærmynd veifa klút út um klefaglugga; síðan koma nokkrar nær- myndir af andliti móðurinnar — við sjáum tár seytla niður hvarmana, svo nærmyndir af hjólum eimvagns- ins, er síga í gang, — nærmynd af syninum í klefaglugg- anum og svo að lokum nærmyndir af eimvagnshjólun- um, er snúast hraðar, hraðar, hraðar. Þetta var dæmi upp á skeytingu. Hún skapar hrynj- andina og stílinn í hinni Ijósmynduðu frásögn. Það er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.