Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 54

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 54
140 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Og hann er jafnvel hvergi riærri laus undan þessum grun- semdum enn. Nú er ég sannfærður um, að fyrr á árum voru þetta staðlaus hrigzl. Ég er því miður ekki öldungis eins öruggur um tilhæfuleysi bandalags hans við komm- únista hin siðustu ár — honum að visu óvitandi handa- lags. Það eru fleiri en kommúnistar, sem liafa orðið varir við og fengið á að kenna liinu hálf- og alnazistiska o- frelsi, íhlutunarsemi, slettirekuskap, snuðri og jafnvel hótunum, sem virðist vera að leggjast eins og pestarfarg yfir allt andlegt líf í þessu landi. Og það fer ekki dult, hver hefur valið sig til þess að veifa þar þrælasvipunni, senx þessi tillaga er einn hnúturinn á. En þess liáttar andlegur ,,terror“ skapar framar öllu öðru kommunism- anum tilverumöguleika, ef ekki heinlmis tilverurétt, og skiptir ekki máli, þó að hann lcunni að hafa verið upp- iiaflega vakinn af brekum kommúnista og komi þeim ef til vill fyrst í stað einkum í koll. Hér er ég kominn að kjarna málsins og aðalatriði. Á að flana að því að snúa allri pólitík í þessu landi upp íi baráttu á milli kommúnisma annars vegar og nazisma hins vegar, þar til yfir lýkur í þeirri baráttu? Þetta skiptir öllu máli fyrir unnendur lýðræðisins, þvi að livor sem sigrar, er því búinn fullkominn ósigur. Ég vil, að við gripum tæki- færið, stöldrum við andspænis þessari tillögu, tökum oklc- ur umhugsunarfrest og athugum okkar gang. Ég get mér þess til, ef við svörum spurningunni játandi, að einhverj- um okkar veiti ef lil vill ekki af að hugsá sig stundarkorn um, í hvorn óaldarflokkinn þeir eigi þá að skipa sér. Um mig er það að segja, að ég vil ekki gefa lýðræðið og lielztu landvinninga þess að öllu óreyndu upp á hátinn, og hið sama veit ég um nokkra hv. þingmenn úr öllum stjórnarflokkunum. Ég lief jafnvel ástæðu til að halda, að þeir séu ánægjulega margir. Mér er það ljóst, sjálfsagt eins Ijóst og hverjum öðrum, að lýðræðið hér á landi eins og annars staðar á nú í vök að verjast og hið sama sjálf- stæði ríkisins. Steðja hættur að hvoru tveggja úr ýmsum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.