Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 60
TÍMARIT MÁLS OG MEXNINGAH 146 lagaþrungin breyting, sem öllum er kunn. Með hvers- konar örlögum sú breyting er þrungin, er aftur á móti engum manni ljóst til þessa, og vér eigum vart þá völu, að fær sé um, það fyrir að sjá, né um að spá. Reynslan ein er þess megnug að færa oss heim sanninn um það, og mun enda gera. Ástand vort er í bili, eins og allir vita, það, að vér erum frelsi rúin þjóð í lierteknu landi, ófrið- araðili, og hefur það ekki komið fyrir áður í sögu lands vors. ★ Sjálfviljandi höfum vér ekki lent í þessum vanda. Beina ábyrgð á því, sem gerzt hefur, berum vér enga, svo vitað sé. Ófriðaraðili er því til þessa í raun og veru landið eitt, en ekki þjóðin, þótt tvísýnt sé um, að hægt sé að gera greinarmun þar á milli, einkum eftir að farið er að kúga oss og tæla til hermannaflutninga og annarra verklegra styrjaldar-aðgerða —- og úr því vér látum kúgast og tæl- ast, sem aldrei skyldi verið hafa og ætli af að takast með lögboði hið allra fyrsta. Yér höfum, eins og vera bar. mótmælt hertökunni og ekki gengið í neinskonar frjálst bandalag við heimsveldi það, er hefur þótt sæma að brjóta á oss vopnlausum frið — oss til verndar, er látið í veðri vaka; en það er alleinkennileg vernd, að hafa lög lands vors og almennt velsæmi að engu, flæma búendur af jörðum og gera t. d. hónda í einni af uppsveitum landsins aðsúg og svívirðu með vopnstuddri rannsókn húsa, þar sem ekki einu sinni sjúkri konu með 40 stiga hita er hlift við hermannaheimsókn í svefnherbergi hennar og enda glápt á liana eins og talið er, að naut glápi á nývirki. Vernd sú, er fram hefur komið við oss til þessa frá þeirri þjóð, er telur sig berjast fyrir frelsi og réttlæti, vernd, sem eingöngu hefur verið fólgin í valdhoðum, lög- brotum og ýmsu, sem hér skal ekki nánar að vikið, er þeirrar tegundar, þó ekki væri annað, að vonandi eigum vér ei heldur eftir að ganga í neins konar bandalag við þessar einkennilegu frelsishetjur, hvorki sjálfviljugir né
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.