Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Page 66

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Page 66
María j. Knudsen : Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Minningarorð. Frú Briet Bjarnhéðinsdóttir andaSist aS heimili sínu, Þing- holtsstræti 18, Reykjavik, aSfara- nótt hiiis 1C marz s.l. Hún var Húnvetningur aS ætt, fædd aS Haukagili i Vatnsdal 27. septeniber 1856 og því 83 ára, er hún lézt. Ólst hún upp í föSurhúsum, en móSur sína missti hún ung. Rúmlega tvítug fór lnin á Kvennaskólann á Laugalandi, sem þá var eina menntastofnunin fyrir konur á NorSurlandi, enda söfnuSust þangaS til náms ungar, gáfaSar bændadætur víSsvegar aS af landinu. ÁriS 1888 giftist lnin Valdimar Bríet BjarnhéSinsdóttir. Ásmundssyni, ritstjóra, og var hún búsett hér í Reykjavik alla tiS síSan. Mann sinn missti hún áriS 1902, eftir 14 ára sambúS. Börn þeirra tvö, HéSinn og Laufey, eru bæSi landskunn fyrir þátttöku sina í þjóSfélagsmálum. MeS Brietu BjarnhéSinsdóttur er linigin í valinn sú, er bar höfuS og herSar yfir íslenzkar konur sinnar samtiSar, og má meS réttu kalla hana móSur kvenréttindanna hér á landi. Hún er fyrsta íslenzka konan, sem skrifar grein í opinbert blaS. Birtist greinin í „Fjallkonunni“ 1885 og nefndist „Nokkur orS um frelsi og réttindi kvenna“. Tveim árum síSar flytur hún fyrirlestur hér í Reykjavik um

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.