Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Side 68
154 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR okkar afskekkta lands, fengu konur hér á landi með logum 19-0 fullt jafnrétti, kosningarétt og kjörgengi. ÞaS orkar ekki tvi- mælis, að Bríetu BjarnhéSinsdóttur bar aS verSa fyrsta konan, sem tæki sæti á löggjafarþingi þjóSarinnar, fyrsti fulltrui islenzkra kvenna á þeim staS, eins og þaS var fyrst og fremst hennar verk aS þær sameinuSust svo aS segja einhuga 1 sigursælli hai- áttu fyrir réttindum sinum. Sú viSurkenning var þaS mmnsta, sem konurnar hefSu átt aS láta sem örlitla afborgun upp i ogreið- anlega þakklætisskuld. Var henni og ölluín öSrum betur treyst- andi til aS vaka þar yfir hvers konar kjarabótum og hags- munamálum kvenna. En svo giftusamlega tókst ekki. í opinberum inálum Reykjavíkurbæjar tók hún nukinn þatt, átti þannig um 10 ára bil sæti i bæjarstjórn og skolanefnd og beitti sér þar jafnan fyrir margs konar umbota- og mannrett- indamálum. ÞaS hefur margoft veriS sagt nú aS Brietu BjarnhéSinsdottur látinni aS hún hafi veriS hamingjukona. Hamingjusom aS kjosa sér óSar frá æskuárum aS hefja merki nýrrar og gofugrar hug- sjónar, sem hún helgaSi starf sitt til æviloka, og aS bera gæfu til aS vinna marga og mikla sigra i þagu þess male nis. En þó hygg ég, aS henni hafi oft fundizt leiS sin vera hn einmana ganga þess, sem ekki fer alfaraleiSir, og hina stórlyndu heitgeSja konu hafi tekiS sárar en flesta grunaSi skilmngsley si og hálfvelgja þeirra, er hún varSi langri og strangn starfsævi til aS berjast fyrir. , • Og ég þori aS fullyrSa, aS hún taldi oraleiS ofarna aS þvi óskalandi, sem hún alla ævina sá framundan og stefndi aS, þvi, aS konurnar, og þá fyrst og fremst islenzku konurnar væru ekki aSeins eftir bókstaf laganna, heldur i framkvæmd al metnar sem jafningjar karlmannanna, og tækju 1 fullri “eSv ' und um aS skyldur fylgja réttindum, virkan þatt i aö b>g„j slíkt þjóSfélag, sem gæti látiS öllum börnum sinum liSa vel. En þaS er hiS raunverulega markmiS allra kvenrettmda. En hamingjusamasta tel ég hana hafa venS fynr þa ovenju- legu bjartsýni og óbilandi trú á lifinu, sem hun aldrei missti. SiSustu ár ævinnar var hún oft þjáS, en andiegt þrek henn- ar og kraftur bugaSist aldrei. Fylgdist hún jafnan af brennandi áhuga meS öllum þjóSfélagsmálum henna og utan og vai þa oftast mjög róttæk i skoSunum. HafSi hún oft orS a þvi, er tal- iS barst aS ástandi þvi, sem nú er rikjandi i heiminum stnS- inu meS öllum þess ógnum, umbrotum og mSurrifi, aS þaS eitt

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.