Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 72
158 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR kjarklaus, hjálparvana, yfirgefinn af heiminum, sem neit- aði tilveru minni. Ég lét fyrirberast þar um nóttina, á- kveðinn í þvi að leita skýringar hjá guðinum. Guð er miskunnsamur og veit allt, hugsaði ég, hann mun leysa fyrir mig úr þessari spurningu. Tjaldinu, sem einu sinni hékk fyrir framan Hann, liafði verið svipt burt. Bert líkneskið sat þarna, fúið og þakið ryki, það vantaði á það annan handlegginn. Ég féll á kné fyrir framan Hann og baðst fyrir: Almáttugi Guð, lijálpa þú mér til að skilja, til að finna lausn þessarar ráðgátu: Er ég mannleg vera? Þögn. Hinar rykföllnu varir bærðust ekki, ekkert svar Ijómaði út úr þessum dauðu augum .... Loks tók ég að reyna að kryfja spurninguna til mergj- ar sjálfur: Hvernig er það í raun og veru hugsanlegt, að ég sé í ætt við aðra menn, sem eru sýnilega alveg frábrugðnir mér? Hlýja, þægindi, mannlegar tilfinning- ar, sérréttindi mannsins — um allt þetta er mér neitað — og ég lifi á úrgangi, lirati, sem enginn maður leggur sér til munns, en fleygir í sorpið. Það mundi vera móðg- un við mannkynið, að ég væri álitinn hluti af því. Sann- arlega er ég elcki af mannanna heimi .... En þótt ég sé ekki maður, hélt ég áfrarn hugsun minni, hlýt ég samt að hafa verið settur í þennan heim í ein- hverjum tilgangi, ef til vill er hægt að nota líkama minn eittlivað. Allt er hægt að kaupa og selja, hvi ekki mig líka? Ég gekk úr einum stað í annan, hélt sýningu á höfði mínu og kroppi og hað menn að gei-a boð i hlutinn. Ef einhver skyldi vilja kaupa mig og fóðra mig það sem eftir væri æfi minnar, einsetti ég mér að vera honum eins tryggur og hundur er húsbónda sínum. Ég beið allan daginn á markaðinum, flutti mig úr einu horni hans í annað, en enginn gerði nokkurt tillioð. Hvar, sem ég fór, leit fólk aðeins á mig með kýmilegu augnaráði. Einungis nokkrir ungir drengir veittu mér nána athvgli, en áhugi þeirra beindist allur að verðmiðanum, sem liékk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.