Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 73
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 159 á baki mér, þeir lilógu að honum. Hungraður og þreyttur skreiddist ég á ný áleiðis til musterisins og tindi upp af veginum rykugar skorpur af svörtu brauði, sem ég át hik- laust. Mér skildist, að fyrst ég gat þolað að éta þetta, hlyti ég að hafa hundsmaga. Þögn rikti í rústum guðshússins, þar var enginn annar en ég. Fullur viðhjóði á fánýti mínu hér í lifinu lagðist ég til hvíldar. Hvað sem ég nú annars var, sýndist það aug- ljóst, að ég væri vara, sem ekkert gildi hefði fyrir mann- kynið. Ég grét sáran, en jafnvel tárin, þessi mikilsverða guðs gjöf, færðu enga líkn slíku skrimsli og ég var, sem ekki taldist til neins dýraflokks. Samt hélt ég áfram að gráta, þvi að ég gat ekkert annað aðhafzt, ég átti ekkert annað að gefa sjálfum mér en þessi tár. Ég grét ekki ein- ungis í rústum musterisins, heldur standandi fyrir framan dyr auðmannanna. Ég grét í sífellu. Fyrir utan garðshliðið lijá stóru liúsi húkti ég dauðkald- ur, grét beizklega og kingdi tárunum, sem runnu niður kinnar mínar, síðan grét ég enn hærra til að gleyma hung- urkvölunum í maga mínum. Ungur náungi í erlendum búningi gekk fast framhjá mér og fór inn í húsið, en liann virtist ekki taka eftir mér, þá fór miðaldra maður sömu leið, hann sá mig ekki heldur. Fólk gekk fram og aftur um götuna, en enginn svo mikið sem leit til mín. Var ég í raun og veru til? Að lokum kom risavaxinn maður út úr liúsinu, og hann tók sannarlega eftir mér. Hann tók að bölva og hrópaði um leið og hann stefndi á mig: Farðu burtu, þetta er ekki staður fyrir þig að skæla í. Svo harði hann mig, eins og hann mundi hafa barið hund. Tár mín voru þrotin, ég dróst með veikum burðum heim 1 musterið. Þar féll ég á kné fvrir framanhiðskaddaðalíkn- eski, þennan guð, sem var eini vinur minn, og haðst fyrir: Almátlugi Guð, þótt það sé augljóst, að ég er ekki maður, liafa þó örlögin sett mig á þennan stað og ég verð að lifa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.