Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 74

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 74
160 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR í þessum heimi. Ég er glataður munaðarleysingi, á hvorki föður né móður og þess vegna er mér þörf á umhyggju einhvers. Tak mig því, þú hinn réttláti og miskunnsami, þér í sonar stað . .. ég telst ekki til mannkynsins, ég mun aldrei verða aðnjótandi kærleiks mannanna. n. Á hverjum degi lilaut ég að fara og betla mér eittlivað að eta, og þegar ég hafði fyllt maga minn því, sem ég fann eða mér var gefið, skundaði ég heim aftur með nýja gleði í lijarta, því að ég fann i fyrsta sinn til þess, að ég átti ein- hvern að í heiminum. Ég átti Éöðurinn — Guð musteris- ins. Raunar opnaði hann aldrei sinn munn, sagði aldrei neitt mér til huggunar, en liann var alltaf á sinum stað, persóna, sem jdirgaf mig ekki . .. Árin flugu á vængjum tímans og ég varð fullorðinn. Ég hafði áfram þá skoðun, að ég væri ekki maður og fullvissaði sjálfan mig oftsinnis um það, að það væri skýr- ingin á hinni undarlegu tilveru minni, en engu að siður gerðu stundum mannlegar tilfinningar vart við sig liið innra með mér. Ég gat ekki varizt því, að mig langaði oft í ferskan mat, hrein klæði og þægilegt rúm í fögru húsi. En þetta eru mannlegar óstríður, sagði ég við sjálfan mig. Hvernig getur mig dreymt um að verða aðnjótandi slíkra réttinda? Samt sem áður gat ég ekki dregið hugann frá heillandi hlutum, sem ég sá í búðargluggum. Og svo, já, ég hlýt að viðurkenna það, fóru konur að hafa töfrandi áhrif á mig með hinu heillandi brosi, liinum mjúku, hvitu fótleggjum, sem ég hugsaði mér viðkomu eins og slétta eðalsteina, en þó hlýja. Hver skyldi trúa því um gerpi eins og mig, að ég þjáðist af löngun eftir að mega snerta þessa fótleggi og ldappa þeim? Alltaf, þegar slík ástríða gerði vart við sig hjá mér, hældi ég hana niður um leið og ég nálgaðist einhverja kvenveru, minnugur þess, að ég var aðeins hlutur af óþekktum uppruna. En dag nokkurn sá ég lítinn, hvítan hund ganga þétt upp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.