Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 75
TÍMARIT MÁLS OG MÉNNINGAR 161 að hinum sléttustu, fegurstu og yndislegustu kven-fótleggj- um, sem ég hef séð, þá hugsaði ég: Þarna sérðu, öll réttiridi eru ekki aðeins helguð mönnunum, við hundarnir höfum einnig okkar réttindi. Þessi hugsun veitti mér slíkt áræði, að ég þaut af stað og fleygði mér niður í þeim tilgangi að faðma að mér þessa fótleggi. Ertu brjálaður? heyrði ég mann hrópa og fann liann lumbra ákaft á mér um leið. Þegar ég kom heim í musterisrústirnar, komst ég að þeirri raunalegu niðurstöðu, að ég var lægra settur en hundur. Faðir, Guð Faðir minn, hað ég, gerðu mig að reglulegum hundi, litlum, hvítum hundi, líkum þeim, sem ég' sá í dag og deilir kærleik og þægindum við menn. m. Mórautt hörund, svart hár, flatt nef, stuttur vöxtur — þetta var sameiginlegt með mér og mörgum venjulegum mönnum. En ég uppgötvaði, að í þessum heimi eru líka til menn, sem heyra mannkyninu til og hafa bjart hörund, gult hár, hátt nef og eru mjög hávaxnir. Ég tók eftir því, að þessir menn strunzuðu ófeilnir eftir götunni, syngjandi, hrópandi, hlæjandi, eins og þeir einir væru til, og sannarlega, hinir, sem líktust mér, gengu í nokkurri fjarlægð, þorðu ekki að verða á vegi þeirra. Þetta var opinberun fyrir mig. Mannkyninu var skipt í fiokka. Og ég sá, að meðal þessara voru aðrir enn hærra settir. Ég fór að taka betur eftir þessum sérréttinda-mönn- um. Margir þeirra voru með hvítar, kringlóttar húfur, í hvítum skyrtum með bláum leggingum og í hvítum bux- um. Þeir voru sífellt að hlæja og leika sér, stundum flug- ust þeir á. Það kom fyrir, að þeir brutu flöskur í hausum hinna hörundsmórauðu. Stundum kysstu þeir konur eða óku með þeim í léttivagni, sem þræli varbeittfyrir. Þær sátu í hnjám þeirra og dingluðu berum, mjúkum fótleggjunum. Fóllc virtist bera ótakmarkaða virðingu fyrir þessum mönnum, allir viku úr vegi fyrir þeim, það var svo að sjá,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.