Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 87
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 173 al sem sjálfstætt félag og nafn þess gert að „attandíngsi" á Menn- ingarsjóði, mitt í útgáfu þess á hinu ágætasta verki, verki sem var öllum ástvinum íslenzkra bókmennta kærkominn dýrgripur, Bréf- um Stephans G. Stephanssonar. í þessu „stórkostlega“ bókagjafa- fyrirtæki ríkisins mátti ekki heyrast nefnt, að nokkur bók væri útgefin eftir islenzkan mann, og sakir áfergjunnar í að troða brezkum heimsvaldaáróðri upp á landsmenn, var slíkum höfuð- íslendingi og Stephani G. Stephanssyni náttúrlega kastað eins og hundi út um sömu dyr og búið var að kasta Jóni Sigurðssyni. Það er að vísu dálítið leiðinlegt fyrir okkur i Máli og menn- íngu að liafa orðið óbein orsök i því, að Þjóðvinafélagi Jóns Sigurðssonar skyldi i ráðsturlun hafa verið fórnað sem sjálf- stæðu og sann-bókmenntalegu íslenzku bókmenntafélagi, en hið sama á við um Þjóðvináfélagið og lönd þau, sem saklaus hafa verið lineppt í herfjötra ófriðarríkja á stríðstímum: vinir þess- ara landa vona, að sú komi tíð, að þau muni aftur upp rísa í meiri ljóma en nokkru sinni fyrr. í svip ber þó einkum brýna nauðsyn til þess, að menn með skynsemi, og aðrir, sem ein- hvers meta bókmennlir á Islandi, sameinist gegn þvi óhæfu- verki, þeim opinbera menníngarfjandskap, sem lýsir sér í því að stöðva Bréf Stephans G. Stephanssonar. Nú eru sem sagt fram komnar fyrstu bækur þessa undar- lega ríkisfyrirtækis, og um leið þær, sem íslenzka ríkinu hefur þótt brýnust nauðsyn á að dreifa i 13000 staði á landinu, en það eru: Viktoría drottníng eftir Lytton Strachey, Markmið og leiðir eftir Aldous Huxley og — til smekkbætis? — skáld- sagan Sultur eftir Knut Hamsun. Þar næst er von á lofriti um hinn þekkta agent brezka heimsveldisins, Lawrence of Arabia (eftir hann sjálfan). Bókin um Viktoríu eftir L. Strachey (þýdd af Kristjáni Al- bertssyni) er merkileg einkum fyrir þá sök, hve vel höfund- inum tekst að skrifa svo um þessa lánglífu og leiðinlegu drottn- ingu, að hvorki hann sjálfur né lesendur hans verði nokkru nær um þau öfl, sem voru að verki í breska heimsveldinu á þessu blómaskeiði auðvaldsins; um þær stoðir, sem runnu undir það; um hinn heimssögulega veruleik, þar sem drottning þessi stendur í brennipúnkti. Maður er allt að þvi ófróðari en áður um hið öfgafulla heimsveldi kaupmanna og víkinga, eftir að hafa lesið bók Stracheys um þá persónu, sem var að ýmsu leyli tákn og holdgaður andi þess framt að þrem mannsöldr- um. Stundum gæti manni jafnvel dottið í hug, að ýmsir hégóm- legustu og ófróðlegustu þættir persónusögunnar væru liafðir hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.