Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 95
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 181 við félagsmenn á nauðsyn þess, að seni flestir leggi frani ein- hver styrktargjöld lil þess að gera útgáfuna glæsilegri. Upplag ritsins verður að ákveða með alllöngum fyrirvara. Þess vegna þurfum við strax að setja takmörk fyrir því, hvað lengi menn mega draga að gerast kaupendur, og höfum við þegar ákveðið, að þeir einir, sem gerzt hafa kaupendur að Arfi íslendinga fyrir 1. janúar 1941 og hafa þá greitt a.m.k. 10 krónur fyrirfram eða samið um greiðslu, fái verkið á upphaflegu verði, 35 kr. Þeir seni síðar koma, verða að greiða lausasöluverð, sem verður 75 krónur eða hærra. Nú er enginn frestur lengur. Hver félagsmað- ur verður að gera sér ljóst, að Máli og menningu er það kapps- mál og alvara að koma Arfi íslendinga út á réttum tíma. Eins og tekið var fram í siðasta hefti Tímaritsins, verður næsta bók Máls og menningar fyrra bindi af verkum Jóhanns Sigur- jónssonar. Við gátum ekki sætt okkur við að gefa út úrval úr riium skáldsins, heldur verk hans öll. Eftir Jóhann liggja fimni fullsamin leikrit, allmikið af kvæðuni bæði á íslenzku og dönsku, nokkur ævintýri og annað smávegis. Ennfremur eru sum af bréf- um hans svo skáldleg og fögur, að erfitt er að ganga frani hjá þeim, þegar verk hans eru birt. Tvö af leikritum skáldsins, Dr. Puing og Lögneren (Lyga-Mörður), bafa ekki verið gefin út áður á íslenzku. Hin þrjú, sem birzt liafa, eru sjaldgæf eða ófáanleg með öllu. Fæst kvæði Jóhanns hafa birzt á prenti, en nokkur þeirra eru á hvers manns vörum. Þegar öll verk Jóhanns koma saman, eru þau fyrirferðarmeiri en svo, að við hefðum getað gefið þau út í einu lagi. Við urðuni að skipta þeim í tvö bindi, og verður þó hvort um sig á.m.k. 20 arkir þéttprentaðar. í fyrra bindinu, sem út kemur í ár, verða þrjú leikrit Jóhanns, Dr. Rung, Bóndinn á Hrauni og Fjalla-Eyvindur, enn fremur þau kvæði. sem skáldið frumorti á islenzku og eitthvað fleira. Þá fylgir þessu bindi ritgerð um höfundinn eftir skáldið Gunnar Gunnarss'on. Útgáfunni seinkar nokkuð við það, að ég tafðist svo lengi er- lendis, en byrjað er að setja verkið og pappír er til. Við höfum horfið frá þvi að hafa verk Jóhanns Sigurjónsson- ar i sama broti og Andvökur í fyrra. Veljum við heldur minna brot, eins og á skáldsögum félagsins, einnig þunnan pappír og smátt letur. Voru margir félagsmenn óánægðir með brotið á Andvökum, og sérstaklega hinn þykka, óþjála pappír, sem í bók- inni er. Viljuni við reyna að gcra þessa útgáfu sem smekklegasta. Hins' vegar þurfa félagsmenn ekki að búast við að fá eins mynd- arlega bók í hendurnar og Andvökur, þó að lesmálið verði engu minna. Við látum binda nokkuð af bókinni í samskonar skinnband
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.