Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 8
182 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR dauða; fæðingatalan var fallin úr 70.000 niður í 45.000; tala berkla- tilfella hafði vaxið um 50 af hundraði vegna næringarskorts. Við þetta bættist, að mikill fjöldi borga og þorpa var í eyði, hundruð þúsunda manna heimilislausir, samgöngukerfið fært úr lagi, aðal- hafnirnar eyðilagðar eða ónothæfar, járnbrautir, vegir, talsíma- og ritsímalínur í ólestri, 4.000 brýr brotnar, 70 af hundraði af járn- brautarvögnum ónothæfir, íbúar borga í svelti, o. s. frv. Þannig blasti heimalandið við de Gaulle hershöfðingja, er hann hélt innreið sína í París, 25. ágúst, en þann sama dag kunngjörði hann af svölum ráðhússins vilja Frakklands til að finna aftur forna frægð og hét á Frakka að duga nú sem bezt. Franska þjóðin varð jafnskjótt sem einn maður við þessari hvatn- ingu. Síðan hefur miklu verið áorkað. Aðalvandamálið, samgöng- urnar, er að leysast fyrir fórnfýsi starfsfólksins, sem leggur á sig allt að 85 stunda vinnu á viku. Járnbrautir og vegir færast í lag smám saman, skyndibrýr eru lagðar, talsíma- og ritsímalínur eru bættar, flugferðir teknar upp að nýju o. s. frv. í París tókst á skömmum líma að koma gas- og rafmagnsleiðslum borgarinnar í samt lag, og neðanjarðarbrautin er aftur komin í notkun. Matvæladreifing batn- ar með hverjum degi. Það er annars bezt að taka það undir eins fram — og það verður ein bjartasta liliðin á ástandinu í Frakklandi núna — að þegar flutn- ingakerfinu hefur verið kippt í lag, mun matvælavandamálið leys- ast skjótlega vegna hinna miklu auðlinda heimalandsins — þar sem óvinirnir fara nú ekki lengur ránshendi — og vegna auðlinda ný- lendnanna, þar sem stjórnin hefur þegar komið upp birgðum. Af yfirlýsingu, er landbúnaðarráðherra, hr. Tanguy-Prigent, gaf ný- lega, er ljóst, að uppskera verður yfirleilt góð í Frakklandi í ár. Kornuppskeran hefur verið ágæt, þrátt fyrir yfirför herjanna. Hveiti- magnið verður töluvert, kartöfluuppskeran góð. Vínuppskeran, sem nú mun vera nýlokið, virtist mundu verða allgóð. Landbúnaðurinn gefur þjóðinni þvi ekki tilefni til að æðrast. Iðnaðurinn ekki heldur. „Frakkland“, sagði hr. Mendsés-France, viðskiptamálaráðherra nýlega, „má treysta því, að framleiðslan færist brátt í horf. Mikill hluti iðnaðar okkar og námur okkar í Norður-Frakklandi standa óhaggaðar.“ Það má benda á, að þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.