Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 20
194 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Margt hverfur honum í hug. Örlögþræðir þjóðar og lands rakna sundur fyrir skyggnum sjónum skáldsins, rakna og renna saman á ný. — Iiann situr álútur á hestinum, horfir fram fyrir sig og raular eitthvað fyrir munni sér öðru hverju. Öðar en varir taka hugsan- irnar að leita sér forms, orðin að hrynja í hendingar og stuðla. Þannig skapast kvæði Jónasar um Skjaldbreið. Seint um nóttina nær hann loks í Efri-Brunna við Kaldadalsveg. Þar sleppir hann hestinum á haga. Sjálfur hefur hann ekkert að borða, en hverju skiptir það? Hann hefur þá einhvern tíma verið matarlitill fyrr. Nóttin er svöl, en hann fáklæddur. Samt leggst hann niður milli tveggja þúfna og rakkinn hringar sig við hlið hans. Svo sofnar hann svefni hinna réttlátu. — Við skulum lofa honum að njóta drauma sinna. Austur frá Brunnum rís Skjaldbreiður við eldingu morgunsins. Hvers hefur Jónas orðið vísari um þelta fjall á ferð sinni? Við skulum fyrst líta á frásögnina í dagbókinni hans. Hún er á þessa leið í þýðingu, nokkuð styttri: „Skjaldbreiður er meðalhátt fjall, hallalítið og jafnt aðlíðandi á alla vegu. Allt er það þakið hraun- um, svo að undirstaðan kemur hvergi í ljós. Hraunin eru ólík að aldri og gerð, og má greina þau í þrjá höfuðstrauma. Elzta hraunið hefur fallið suðaustur af fjallinu og tekur yfir nærri því fjórðung þess, þó getur vel verið, að það hafi í upphafi runnið út til allra hliða, en síðar hulizt hinum yngri hraunum annars staðar en þarna. Það er ævagamalt, gráleitt og holótt, líkist mjög grágrýti, en þó er mér óhætt að fullyrða, að það sé sama eðlis sem önnur hraun, er almennt kallast brunahraun á íslandi. Allt er það hulið heiðarmó- um, svo langt upp eftir sem gróður getur þrifizt, og sést því hvergi nema í vatnsrásum og hólum. En uppi í hlíðunum, milli snjóskafl- anna, sem verða að samfelldri fannbreiðu efst á fjallinu, liggur hraunið bert. Næst eftir þetta hefur komið hið mikla hraunflóð, sem fallið hefur í mörgum kvíslum til suðurs og suðvesturs og skapað Þing- vallahraunin. Allt þetta hraun ber þess ótvíræð merki, að það sé ungt, og er það augljóst hverjum manni, jafnvel í fjarska. Samt er það gróið að mestu og sums staðar vaxið skógi. Þriðja og yngsta hraunflóðið, sem hlýtur þó að vera eldra en byggðin á landinu, úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.