Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 24
198 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR yfir barmana og féll með flughraða niður hlíðarnar, líkt og gullnir straumar, sem lýstu langt um hina svölu, norrænu nótt. Og svo — nokkur þúsund árum áður en landiö byggðist — sauð síðasta gosið í gígnum, byltist og storknaði, unz eldurinn fjötraðist um ævarandi tíð. Síðan Jónas Hallgrímsson leið, hefur litlu verið aukið við þekk- ingu vora á Skjaldbreið, en við skiljum þó betur sköpun hans og sköp. Jónas hugði, að hraunin á Þingvelli sjálfum væru runnin frá Skjaldbreið, en þar skjátlaöist honum. Þessi hraun hafa fallið niður beggja vegna við Hrafnabjörg, ofan á Skjaldbreiðarhraunin, og eiga upptök á hálsinum austur frá fellinu, sem glögg merki sér til. En þetta skiptir minnstu. Um hitt er meira vert, sem rétt er í frásögn Jónasar, en þó mest um kvæðið, sem hann kvað þjóð sinni þennan dag, er hann var einn á ferð uppi í Skjaldbreiðarhraunum. Sumarnótt á Bláskógaheiöi. Þannig endar erindi mitt í kvöld, urn heiðskíra, svala sumarnótt á Bláskógaheiði fyrir 103 árum, að- faranótt hins 15. júlí, 1841. í Efri-Brunnum við Kaldadalsveg er hvítur hestur á beit. En skammt burtu sefur vegmóður ferðamaður, með vasana fulla af grjóti. Hann hefur veriö að skoða Skjaldbreið, það var þá líka svo þarflegt. Og hann er ekki í hávegum hafður, enda á hann varla skó- þvengsvirði. Skyldi hann vita það sjálfur, hve mikið skáld hann er, hver sess honum er búinn í sögu þjóðari'nnar, hve samgróinn hann er öllu því, sem hreint er og fagurt í fari þessa lands? Hann hefur ekkert ofan á sér, nema daggir næturinnar, samt sefur hann vært, og víöirinn í Brunnum vefst að höfði honum líkt og lárviðarsveig- ur, eða þyrnikóróna. Hann sefur rótt að loknu löngu dagsverki og góðu — um bjarta nótt á Bláskógaheiði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.