Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Page 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Page 25
HALLDÓR KILJAN LAXNESS: Búskopurinn Ræktun þýðir alnám strjálbýlis Einhver helzti búfræðingur í Norðlendingafjórðungi, hr. Ólafur Jónsson, hefur samið ritgerð í búnaðarrit þar nyrðra, sem síðan var endurprentuð í Degi á Akureyri, og þar las ég hana í sumar. Þessi höfundur hefur ekki vöflur á. Hann híar sér heldur ekki við að ganga á móti straumnum. Hann tekur í höfuðmálum landbún- aðar beina og skarpa afstöðu gegn yfirlýstum vilja bænda og bænda- samtaka í landinu, um nauðsyn á nýskipun landbúnaðar. Kjarninn í ritgerð hans er sá, að hér á íslandi skuli ekki reka landbúnað með nútímaverkfærum. Sú niöurstaða, sem ein skiptir máli, og öll rök hans hníga að, er þessi: „Að hugsa sér landbúnað okkar rek- inn á vélrænum grundvelli .... er barnaskapur“ Með öðrum orð- um, bændur skulu halda áfram að naga þúfnakargann með amboð- um frá 10. öld, en þreyta þess í milli maraþonhlaup við eldstyggt sauðfé upp um fjöll og firnindi, — unz þeir flosna upp og flytja á mölina yfirbugaðir menn. Það þarf sérstaka hörku til að láta þennan hnefa ríða um nasir bænda einmitt nú, á því ári 1944, þegar lifsvon þessarar atvinnu- stéttar, hugsjón og krafa er innleiðsla nútímaverkfæra, þ. e. a. s. „vélrænn grundvöllur“, og þar með sú bylting í vinnubrögöum, sem hlýtur að leiða til nýskipunar. Það er algengt, að menn leiðist út í ofstækisfullar staðhæfingar, þegar þeim hleypur kapp í kinn í þrætu. Slíkt hugarástand hlýtur að valda, þegar hr. Ó. J. mælir því í gegn, að notaðar séu vélar við landbúnað hér á landi: hann gleymir því, að enn er ekki þekkt sú tegund mannfólks á jörðinni, sem ekki notar vél. Vélin, flókin eða einföld, er það, sem maðurinn hefur umfram dýrin í starfi sínu. Verkfærið gerir manninn að manni. Þegar nýskipunarmenn land- búnaðarmála deila við aftuíhaldsmenn um aðferðir í landbúnaði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.