Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Page 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Page 33
TÍMARIT MÁLS OG MENNINCAR 207 formi samþykkta frá smásölum, sem grátbiðja framleiöendur og yfirvöld að forSa sér frá því aS þurfa aS höndla óþverra undir matarnafni. Tökum eggin. Til aS varpa ljósi á, hverjar kröfur eru gerSar um eggjaverzlun erlendis, skal ég greina dæmi. Danir hafa um alllangt skeiS framleitt egg handa Bretum. Komi fúlt egg á borS á ensku heimili er þaS talin sjálfsögS reglusemi og nokkurskonar þjóSfélags- leg skylda aS skila því aftur til smásalans, en hann lætur óSar gott egg í staöinn eöa endurgreiöir verSiÖ. En sagan er ekki öll. Smá- salanum ber skylda til aS kæra fyrir heildsalanum, sem síöan gerir danska útflytjandanum viövart. EggiS er síöan af vörumerki þess rakiS til upphafsstaSar síns, eggjabús þess í Danmörku, sem hefur selt þaS. SíSan setur danska útflytjendasambandiö eggjabóndanum strangar skriftir, getur jafnvel bannaS honum aö selja egg um lengri eSa skemmri tíma, allt eftir stærS sakarinnar. Sama máli gegnir um aöra matvöru í siöuöum löndum: menn eru látnir hitta sjálfa sig fyrir, ef þeir hafa á boSstólum skemmdan mat. Hér þykir sjálfsagt aö selja mönnum skemmdan mat, eins og t. d. fúlegg, og talin móSgun ef undan því er kvartaÖ. Jafnvel á frægu sjúkrahúsi íslenzku, þar sem ég var gestur í sumar, kvörtuðu sjúk- lingar, sem áttu aö lifa á eggjafæSi, yfir því aö þeir fengju þar fúlegg og hálfsúra mjólk — aö ógleymdu makaríninu. ASspurSir, hversvegna þeir kvörtuöu ekki viS yfirvöld sjúkrahússins, svöruöu þeir meö því venjulega íslenzka svari, aö þeir óttuöust þaö yröi tekiS illa upp. Þessi ótti viö aS kvarta eru leifar frá því íslendingar voru betlarar, sem máttu þakka fyrir hvaö sem aö þeim var rétt. A mínu heimili voru í sumar keypt egg, sem reyndust fúlegg, en ekki var viS þaö komandi aS kaupmaÖurinn vildi endurgreiöa þau. Þeir sem kaupa óþverrann verSa aö sitja uppi meö hann. Hvergi aöhald. Allri gagnrýni tekiö sem fjandskap: íslendingar þola ekki gagnrýni, þaS er eitt af þjóöerniseinkennum okkar. Sá maöur reiöist ævinlega gagnrýni, sem veit meS sjálfum sér aS hann hefur staSiö sig illa. Lúsugur maSur reiöist ef honum er sagt hann sé lúsugur, sóSi, ef honum er sagt hann sé skítugur og rifinn, klaufi, ef honum er sagt hann kunni ekki verk sitt, subbu, ef kvartaö er yfir því aS kartöfl- urnar hjá henni séu vatnsósa, leirskáld, ef hann er krítiséraöur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.