Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 39
HENRY MORGENTHAU, JR.: LOKAÁVARP til ráðstejnunnar í Bretlon Woods, júní 1944 Það gleður mig að geta sagt, að ráðstefnan í Bretton Woods hefur lokið verkefni sínu með prýði. Það var, eins og okkur var ljóst þegar í byrjun, erfitt hlutverk, er fól í sér flókin tæknileg vandamál. Við komum hingað til þess að finna ráð við því fjármálaöngþveiti, sem var ríkjandi fyrir núver- andi ófrið og birtist í kapphlaupi um lækkun gjaldeyris og reisn tollmúra. I þessu tilliti hefur okkur tekizt vel. Það má vel vera, að samkomulag á sviði fjármála og viðskipta sé almenningi æði-óskiljanlegt í smáatriðum. Og þó snertir kjarni þess velferð og daglega afkomu almennings. Það, sem við hér í Bretton Woods höfum gert, er að upphugsa tæki til þess að menn og konur hvar sem eru gætu á traustan, frjálsan hátt og heiðarlegan skipzt á vörum, er þau hafa framleitt með heiðarlegri vinnu. Og við höfum lagt grundvöll að því, að þjóðir heims verði færar um að hjálpa hver annarri fjárhagslega til gagnkvæmra hagsbóta og vaxandi auðsældar. Fulltrúar hinna 44 þjóða drógu enga dul á skoðanamismun og náðu samkomulagi, sem byggðist á raunhæfum skilningi. Engin þeirra þjóða, sem hér um ræðir, hafði mál sitt fram til fulls. Við höfum hliðrað til hver fyrir öðrum, ekki samt með tilliti til grund- vallarskoðana, lieldur með tilliti til aðferða og hegðunar í smá- atriðum. Sú staðreynd, að þetta var gert, og gert með vinarþeli og gagnkvæmu trausti, finnst mér vera gleðilegt og huggunarríkt tákn vorra tíma. Hér er tákn, sem lýsir út við sjóndeildarhringinn, skrif- að skýrum stöfum við fótskör framtíðarinnar — tákn handa mönn- unum á vígvöllunum, handa þeim, sem vinna í kolanámunum, við myllurnar og á ökrum úti, tákn handa syrgjandi konum, sem óttast, að stríðsófreskjan muni herja eina kynslóðina enn — tákn þess, að fólkinu á jörðunni sé farið að lærast að taka höndum saman og vinna í eindrægni. Sú barnalega skoðun á sér stað, að verndun þjóðlegra hagsmuna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.