Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 40
214 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og þróun alþjóðlegs samstarfs rekist óhjákvæmilega á, að menn af ólíkum þjóðum geti ekki unnið saman án þess að fórna hagsmun- um sinna eigin þjóða. Þessi skoðun hefur komið fram í sambandi við eðli hins alþjóðlega samstarfs hér í Bretton Woods — og það hjá mönnum, sem áttu að vita betur. Eg er fyllilega sannfærður um, að enginn fulltrúi á ráðstefnunni hefur nokkru sinni misst sjón- ar á sérhagsmunum þeirrar þjóðar, sem sendi þá. Ameríska sendi- nefndin, sem ég hef þann heiður að vera formaður fyrir, hefur allan tímann verið vakandi fyrir aðalskyldu sinni — verndun ame- rískra hagsmuna. Og aðrir fulltrúar hafa eigi síður verið þjóðhollir eða önnum kafnir við að sjá um velferð sinna eigin þjóða. Samt sem áður hefur engum okkar fundizt neitt djúp staðfest á milli hollustu við eigin þjóð og alþjóðasamstarfs. Þvert á móti hefur okkur skilizt, að hið raunverulega öryggi fyrir hagsmuni þjóða okkar er hið alþjóðlega samstarf. Við höfum orðið að viðurkenna, að hin viturlega leið og raunhæfasta til verndunar hagsmunum einstakra þjóða er samstarf allra þjóða, — það er að ganga sameig- inlega til átaka að settu marki. Þennan mikla lærdóm hefur stríðið kennt okkur, og ég hygg, að þetta sé hinn merkilegi lærdómur nú- tímans — að þjóðir jarðarinnar séu órjúfanlega tengdar hver ann- arri af djúpsettu sameiginlegu takmarki. Þetta sameiginlega mark- mið er engu síður raunhæft og lífrænt á friðartímum en á styrj- aldartímum, og samstarf engu síður nauðsynlegt þá til þess að ná markinu. Að leitast við að ná marki okkar hver í sínu lagi með villtri sam- keppni, sem sundraði okkur áður fyrr, eða með fjárhagslegum þvingunaraðferðum, sem gerðu nágranna að óvinum, mundi aftur leiða hrun yfir okkur alla. Og verra en það: það mundi enn einu sinni beina sporum okkar niður hinn bratta, óheillavænlega veg til styrjalda. Hin öfgafulla þjóðrækni tilheyrir dauðum tíma. Nú á tímum er hið fagra einkenni um verndun þjóðarhags einmitt það, að það finnur alþjóðlegan hljómgrunn. I Bretton Woods höfum við gert raunhæfar ráðstafanir til þess að gera þennan lærdóm að raunveruleika á sviði fjármála og viðskipta. Ég tel það auðsætt, að eftir að þessum ófriði er lokið, muni engin þjóð — og þar af leiðandi engir stjórnendur þjóðanna — frarnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.