Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 49

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 49
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 223 megindrottnjingin | manna og j engla, enda njóta hendingar (-ing- og eng-) sín þá betur. — Smámunir! Að vísu, en engu skáldi mun þó standa alveg á sama hvernig farið er með kveðskap þess. Um suma ljóðasmiði síðari alda sem ort hafa erindi í fornum stíl hefur stundum verið svo að orði komizt að þeim hafi tekizt svo vel að engu sé líkara en hér hafi skáld fornaldar sjálf verið að verki. Hitt er þó sönnu nær, að það mun einkar fátítt að slíkar vísu væru líklegar til að geta blekkt nokkurn þann sem dýpra hefur komizt í fornum bragreglum en rétt að kynna sér yzta borðið. Hér skal nefnt eitt lítið dæmi. Fyrir nálega 100 árum flutti Jón Thoroddsen þrjár dróttkveðnar vísur í samsæti Hafnar-Islendinga á gamlárskvöld og færði í þeim íslandi heillaóskir. Miðvísan er þannig: Verði blíða veðurs, víðir blómgi hlíðar, veiðist vel á miðum, vaxi gengdin laxa, glitri grund og flötur, grói tún og flói, neytist afl til nota, nýtist allt til hlítar! Af þessum átta ljóðlínum fengju aðeins tvær staðizt ef gert væri ráð fyrir fornum framburði á orðunum: „víðir blómgi hlíðar“ og „vaxi gengdin laxa“. Að vísu er hér ekki um beina stælingu forn- vísna að ræða, heldur er kveðið á nútímamáli undir fornum hætti. En þó að tekin væru einhver fornyrtari dæmi frá síðari öldum yrði niðurstaðan víðast eitthvað svipuð. Málið er efniviður ljóðasmiðsins, og hljóðbreytingar þess hafa einatt í för með sér umskipti á aðstöðu hans. Það er t. d. auðsætt að þegar gömlu stuttu samstöfurnar tognuðu og urðu jafnlangar hinum, var íslenzkum skáldum drjúgum auðveldara að yrkja á eftir, því að nú var hvorttveggja liðið jafnhlutgengt, í stað þess að áður varð að raða eftir gildi. Um svipað leyti jókst einnig svigrúm skáld- anna á annan hátt við það að hljóðið y hvarf úr málinu og rann saman við i; eftir það var unnt að ríma saman fjölda orða sem áður voru sundurgreind að hljóði, svo sem lind og synd, skilja og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.