Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 51
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 225 Sá sem með vísuna fer neyðist fyrst til að segja kvað, annars fer allt úr reipunum. En haldi hann svo uppteknum hætti og segi kvíla, gliðnar seinni parturinn í sundur. Þá er nærri því skárra að hlíta við hin skáldin, sem láta hv einlægt gilda sem kv. án þess að hafa á því neinn hálfverknað, og getur þó orðið fullhart undir að búa, eins og þegar vísa byrjar svo: Þú komst í hlaðið á hvítum hesti, ,þú komst með vor í augum þér. I þúsund ár hefðu öll íslenzk skáld látið sér sæma að hafa h í höfuðstaf á eftir línu sem endaði á orðunum „hvítum hesti“. Með þessum athugasemdum er komið að því auðkenni íslenzkrar ljóðagerðar sem nú orðið greinir hana frá öllum öðrum skáldskap í veröldinni. Það er stuðlasetningin. Við tölum að dæmi Snorra Sturlusonar um stuðla: 0 /ögur er vor /ósturjörð, og höfuðstaf: um /ríða sumardaga; en oft getur verið þarflegt að hafa eitt orð um hvorttveggja, og verður hér á eftir gripið til þess úrræðis, þar sem engum misskilningi getur valdið, að láta fleirtöluna ‘stuðlar’ einnig fela í sér höfuðstafinn. Annars er stundum sagt Ijóðstafir, en það orð hefur þann galla að það leiðir hugann fullmikið að rituðu máli. Stuðlar eru, eins og alkunnugt er, tíðast þannig að annaðhvort eru þrír sérhljóðar, „og er fegra að sinn hljóðstafur sé hver þeirra“ segir Snorri: „Þegar ég geng út og inn og ekkert hef að gera“, — ellegar sami samhljóð- andinn er þrítekinn: „iiugsa ég um /iringinn minn Avar hann muni vera“. Enginn nútímakveðskapur annar en íslenzkur hefur stuðla er skipað sé með svo reglubundnum hætti. Þó ber það einstöku sinnum við er við lesum erlend ljóð að við rekumst á línur sem láta einkennilega kunnuglega í eyrum, eins og þegar Burns byrjar eitt nafntogaðasta kvæði sitt: Thou lingering star, with lessening ray, that lovest to greet the early n)orn, eða þetta hjá Goethe: Sieht mit Rosen sich umgeben, selbst wie eine Rose jung, 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.