Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Page 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Page 53
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 227 eftir því sem hann yrkir lengur, og niðurlagsvísan fyllir ströngustu kröfur íslenzkar: Lýsi vítt um tún og tindar tungl og gylta sól, láti blítt í leyvi vindar, leiki frískt um hól; bleiktri merkið bjart um landið blátt og reytt og hvítt, gj0gnum allar ævir standi Island sterkt og frítt. Oehlenschlager framdi einu sinni þann leik að kveða ó dönsku um Harald konung hilditönn undir íslenzkum rímnabragarháttum og felldi þá engan vanda þeirra undan: Hæren stod, da Hildetand i Horn lod st0de. Mægtigt over Marken br0de Malmets Toner, hult de l0de. Þegar ég var strákur í skóla las ég í Ordenes Liv eftir Nyrop að Oehlenschláger hefði ort þessar vísur með geníölu virtúósíteti. Eg lét mér heldur fátt um finnast, þvi að ég vissi vel að á Islandi væri þá heill hópur manna sem ættu skilið að heita geníalir virtúósar. þó að þeir hefðu hingað til farið með öllu varhluta af þvílíkum nafnbótum. Þá var Símon Dalaskáld enn á lífi. Síðar hef ég séð að svo mjög sem Oehlenschlágeri hregzt stundum bogalistin í rímunni, þá stuðlar hann þó furðu vel hjá því sem sumir aðrir útlendingar hafa gert. Vísan hér að ofan er t. d. alveg lýtalaus. En jafnvel maður eins og Gustaf Fröding, líklega fremsti bragsnillingur Svía, hefur ort kvæði sem ó að vera með fornyrðislagi, án þess hann virðist hafa gert sér Ijóst að þar sé annarra lögmála að gæta en hrúga saman stuðlunum eins og verkast vill: Liv skall Svein lösa i Lögarviken. Gá som niding Nagrindar nedan. Bredda áro hans bragder vitt i bygderna. Storsvek har han övat, straff skall han lida stándigt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.