Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Page 56

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Page 56
230 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þonne wit Scilling sclran reorde for nncrum sigedryhtne song ahöfan, hlöde bi hearpan liléoðor swinsade, þonne monige men mödum wlonce, wordum sprecan, þðþe wel cQSan, þæt hl næfre song séllan ne-hyrdon. Þá er við Skillingur skýrri röddu fyrir okkrum sigdrottni söng of hófum, hvellt við hörpu hljómar glumdu, þá margir menn móði þrungnir, orðum mæltu, þeir er allvel kunnu, að þeir aldrei söng sælla heyrði. Meðan Egill Skallagrímsson var að svamla á Englandi, kunnu þarlendir menn að yrkja með stuðlum engu síður en hann. Og það hélzt lengi enn. En þegar kemur fram á 14. öld er þess háttar kveð- skapur ekki í tízku lengur. Höíuðskáld landsins Chaucer horfir suður á bóginn og yrkir undir frakkneskum háttum, en úti á lands- byggðinni eru samtímis önnur skáld sem kveða upp á gamla móð- inn. Einn þeirra var William Langland, sem orti Piers Plowman ó síðara helmingi aldarinnar, síðasta stuðlað kvæði í enskum bók- menntum sem enn er haft í minnum. En einnig á næstu öld voru ntenn til á Englandi sem kunnu að yrkja á forna vísu, þó að nú taki heldur að dofna yfir íþróttinni, og hún kulnar ekki út með öllu fyrr en eftir 1500, á dögum Jóns biskups Arasonar. Það er dapur- legt að hugsa til þessara karla sem einangraðir og óstuddir af þeim sem forustuna höfðu í bókmenntum landsins héldu áfram að kveða eftir fornum reglum, líkt og íslendingar gerðu á sínum norðurhjara, þó að hvorugir vissu af öðrum. Hver veit nema þessi skáldskapur hafi þá átt sér enn einn griðastaðinn, í íslendingabyggðum Græn- lands? En þar hljóðna allar raddir þegar hér er komið sögu. Á Norðurlöndum utan íslands týnast fyrr stuðlar en á Englandi. Þeir eru þar aðeins varðveittir í ljóðmælum í fornum rúnaristum, eins og t. d. þessari vísu, sem höggvin hefur verið á stein í Svíþjóð til minningar um tvo bræður er hiðu bana í austurvegi: Styrlaugur og Hólmur steina reistu at bræður sína brautn næsta, (at: eftir)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.