Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 63
TÍMARIT MALS OG MENNINCAR 237 er að maður minnist sinnar fyrri sælu (síðar taka við kveinstafir um yfirstandandi bágindi og fallvaltleik lífsins, ekki fátíður sónn hjá skáldum .. .). En skilningur orðanna má hér einu gilda. hljóm- ur kvæðisins er okkur fyrir öllu. Sérhver íslendingur sem eitthvað þekkir til kveðskapar finnur þegar áþekkum vísnabrotum skjóta upp í huga sér: Buðumk hilmir löð, þar á ek hróðrar kvöð, ber ek Oðins mjöð á Engla bjöð ... Varat villr staðar vefr darraðar of grams glaðar geirvangs raðar ... Engum fær dulizt að með þessu enska kvæði og Höfuðlausn Egils Skallagrímssonar hlýtur að vera skyldleiki, þó að efni sé næsta ólíkt. Hitt hefur lengi verið fræðimönnum ráðgáta hvernig sam- handi þeirra sé háttað. Enska kvæðið er einstætt í bókmenntum síns lands — það er jafnan kallað rímkvæðið af því að önnur slik eru engin til —, og sumum hefur þótt næst líkindum að höfundur þess hafi stælt Höfuðlausn. En þegar þess er gætt að kvæðin hafa bæði lokarím að suðrænum sið, virðist lítil skynsemi í þessari get- gátu. Það væri býsna undarlegt öfugstreymi ef auðkenni suðrænn- ar skáldlistar hefðu borizt Englendingum yfir ísland. Miklu lík- legra er að Egill hafi heyrt bragarháttinn á Englandi, hvort sem það hefur verið á sjálfu rímkvæðinu eða einhverju öðru glötuðu með sama hætti, og að það „Yggs full“ sem þá kom honum að ..hlusta munnum“ hafi reynzt honum áfengt. Höfuðlausn er fyrsta kvæði á íslenzku sem sameinar suðrænt lokarhn við norræna stuðla. Með henni hefst það kvæðasnið sem drottnar á íslandi enn í dag. Við stöndum enn á þeim grundvelli sem Egill ættfaðir okkar allra lagði í Jórvík endur fyrir löngu (ef trúað er frásögn sögunnar), og það er gaman að sjá að sérstök nýjung í þátíðarskáldskap Englend- inga, sem engri festu náði heima fyrir, hefur þannig borizt til ís- lands og orðið þar sigursæl. Flóðbylgja rímsins gleypti smátt og smátt ljóðagerð allrar álfunnar. Hún flæddi líka yfir Island en náði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.