Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 83
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 257 inga, samsamast í hugum seinni manna hetjuskap sækonunga í frægum orustum: það þykir hlýða að jafna Eyjarhólabóndanum og félögum hans til Jómsvíkinga. Gegnum þetta blekkjandi litgler öðlast sjósóknarinn þá sagnhetjureisn, sem þjóðinni er nauðsyn að miða líf sitt við, þó í augum nútímans virðist það allkaldranalegt spott um auðgjafa þjóðarinnar og burðarstoÖir þjóðfélags vors, sjómenn, að kalla þá „víkinga“ eftiri reyfurum fornaldar. Svo hart er lífiö, svo fátæk þjóðin og verkmenningarsnauð, að segja má einskis bita sé aflað lífshættulaust: að draga sér í soðið jafngildir í þessu fiskimannalandi miskunnarlausum hernaði, oft ákaflega mannskæðum. Sögur eins og þær, sem sagðar eru í Pabba og mömmu, um lífsháska manna við hversdagslegustu störf, eru, að því ég bezt veit, einsdæmi í Evrópu, og þvílíkum lífskjörum helzt jafnandi til frummanna, sem eiga samanlagða náttúrukraftana að óvin. Enginn frýr þessu fólki hetjuskapar, og þó er hetjuskapur mannlífsins á þeirri öld, sem frá segir í Pabba og mömmu, ekki falinn í merkilegri hlutum en öflun alnauðsynlegustu matfanga, svo ótrúlegt sem slíkt má virðast í augum kynslóðar, sem ekki er firnari þessum tíma en vér. Mannvit og siömenning leiðir ekki endilega hvort af öðru, sið- aöur maður getur verið heimskingi, frumstæður maður spekingur. Og það er ekki eðlismunur, heldur forms, á Guðmundi í Eyjarhól- um, söguhetju Eyjólfs Guðmundssonar, og hinum menntaða hetju- dýrkara þrettándu aldar, sem sezt niður til að skrifa fræga íslend- ingasögu; sú þjóð sem byggir landið í dag er að gáfnafari hin sama og flutti hingað á níundu öld, bó örlög hennar hafi um skeið nálgazt örlög íslendinga á Grænlandi. Bók Eyjólfs Guðmunds- sonar er vitnisburöur um gáfaða þjóð, sem hefur orðið fyrir ein- stæðri óhamingju og lifir ótrúlegu hundalífi. í siðmenntuðu þjóð- félagi mundi maöur með skapferli, gáfum og mannkostum Guð- mundur í Eyjarhólum hafa orðið mikill forgöngumaður. Eitt er í fari þessa niðja hetjusögunnar, Eyjarhólabóndans, sem mig langar að benda á sérstaklega, og þetta er réttskyn hans, sem ég svo kalla af því mér er vant betra orðs. Til er eiginleiki, kallaður farsæl hönd, sem sumir menn eru sannanlega gæddir, og lýsir sér í því, að allt blessast, sem þeir koma nálægt: ef-þeir stofna lítið 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.