Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 86
SÁMAL DAVIDSEN: Færeysk stjórnmál Með samningu þessarar greinar hef ég gert tilraun til að verða við ósk ritstjórnarinnar, og ég nota tækifærið til að þakka vin- semd hennar, þar sem ég veit, að Tímarit Máls og menningar er lesið af verulegum hluta íslenzkra heimila, og hefur miklu stærri lesendahóp en við Færeyingar eigum að venjast. Jafnframt þessu vil ég gera persónulega játningu: Starf mitt á Islandi er aðeins helgað þeim málstað sem felur í sér að gera Færeyinga frjálsa þjóð í eigin landi. Það er talið, að þrjátíu og sex ættliðir hafi nú búið í Færeyj- um frá upphafi byggðar þar. Menn vita örugglega, hvaðan land- námið átti sér stað, um það vitnar málið, örnefni o. fl. En hvernig var þetta fólk og hvers vegna flutti það úr heimalandi sínu? Það voru frjálsir menn og konur, sem ekki vildu á nokkurn hátt verða undir aðra gefin. Stjórnmálasaga Færeyinga er meðal annars saga um líf og örlög afkomenda þess. Fyrsta deilan um Færeyjar var háð innanlands. Færeyingasaga greinir frá tveimur höfðingjum, þeim Þrándi í Götu og Sigmundi Brestissyni. Þeir lifa, tvær sígildar, færeyskar manngerðir, sem eru um leið miklar andstæður. Annarsvegar er Þrándur, heiftrækinn, íhaldssamur og heiðinn og berst fyrir sjálfstæði eyjanna. Hinsvegar Sigmundur, ungur, hraustur og kristinn og fær fulltingi frá Noregi vegna útlegðar sinnar þar. Hvorugur þeirra sigrar. Höfðinginn, Leifur Ossurarson, tengdasonur Sigmundar, tekur eyjarnar að léni af Magnúsi góða Noregskonungi. Þannig greinir sagan frá. Það má fullyrða, að færeyska þjóðin, sem upphaflega var frjáls, hafi komizt mjög snemma undir norsk yfirráð og fékk hún þá Lögþingið, sem hafði bæði löggjafarvald og dómsvald. Sagan greinir, að allt til ársins 1814 hafi Færeyjar verið í sam- bandi við Noreg, en við og við eru gerðar breytingar, sem hafa veruleg áhrif á menningarlega og pólitíska afstöðu landanna. Með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.