Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Qupperneq 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Qupperneq 87
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 261 friðarsamningnum í Kiel á því örlagaríka ári varð hlutskipti Fær- eyja hið sama og Islands, og var það í rauninni fyrsta brotið á meginreglum lýðræðisins, þar eð þessar tvær þjóðir, íslendingar og Færeyingar, voru ekki hafðar með í ráðum. Hins vegar er mjög lýs- andi dæmi um stjórnlist þeirra tíma, að staðreyndir sögunnar af- hjúpa það, sem gert var þá, sem mjög litla stjórnkænsku. Strax tveimur árum síðar kom í ljós, að það var orðin breyting á. Lögþingið var lagt niður, og kom fyrst saman aftur árið 1852 og var þá aðeins svipur hjá sjón borið saman við það, sem áður var. Arið 1850 verður atburður, sem ekki er heldur í samræmi við meginreglur lýðræðisins. Danski Ríkisdagurinn samþykkti stjórnar- skrá og kosningalög fyrir Færeyjar, án þess að leita samþykkis þeirra. Þetta hefur haft mikil áhrif í færeyskum stjórnmálum, því að Sjálfstjórnarflokkurinn hefur haldið Jrví fram, að við það hafi eyjarnar í raun og veru verið innlimaðar í danska ríkið. Skemmti- legt er að athuga þá einkennilegu afstöðu, sem danski Ríkisdagur- inn tók þá til svo mikilvægs máls sem samþykki stjórnarskrár er. Forleikurinn að þessum ólýðræðislegu ráðstöfunum var sá, að árið 1847 höfðu Færeyingar látið greinilega í ljós, að þeir óskuðu ekki eftir sæti í danska Ríkisdeginum, en vildu hins vegar fá sitt eigið þing og stjórn inn í landið. Dönsku Ríkisdagstíðindin sanna, að þingmenn voru langt frá að vera sammála um, að þetta skref væri stigið. Eftir miklar umræður var frumvarpið samþykkt í Þjóðþinginu með 51 atkvæði gegn 20. Af þessum Ríkisdagstíðindum sést, að Færeyingar hafa átt ágæta málsvara í hópi danskra þingmanna. í Landsþinginu var hinn gáfaði lögfræðingur A. S. Orsted ákveðinn andstæðingur frumvarpsins. Hann sagði m. a., að frumvarp um stjórnarskrá væri ekki formlegt eða gilt fyrr en viðkomandi þjóð hefði verið spurð ráða, og Færeyj- ar og Danmörk hefðu aldrei fyrr haft sameiginlega löggjöf. Samt sem áður var frumvarpið samþykkt í Landsþinginu. í Þjóðþinginu voru menn, ágætir menn, sem töluðu ákveðið gegn því, að þetta skref væri stigið, svo sem Barfoed, Jespersen, Tcherning, Sörensen og Grundtvig. Eg get ekki látið hjá líða að skýra frá orðaskiptum, sem urðu í Þjóðþinginu, þegar þetta mál var til umræðu. Sá sem verstur var í garð Færeyinga var Monrad. Hann reyndi að teljá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.