Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 88
262 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þinginu trú um, að það væri ekki eingöngu vegna Færeyinga sjólfra, að þeir ættu að fá fulltrúa í danska Ríkisdeginum, „málefni föður- landsins“ lægju Færeyingum einnig á hjarta, og þess vegna ættu þeir að fá sæti í danska Ríkisdeginum eins fljótt og unnt væri. Ann- ar þingmaður, Jespersen, greip fram í: „Svo framarlega sem þeir óska þess.“ Monrad (hvasst): „Ég svara háttvirtum þingmanni að- éins þessu: Þeir skulu óska þess.“ Þá tók Tcherning til máls: „Það hefur verið sagt hér, að „það skuli“ vera þannig. Orðin „það skulu“ eru stór orð, og þegar ríkin nota þau á óheppilegum tímum, verður þeim svarað með orðunum „það skal“, og það getur haft alvarlegar afleiðingar.“ Monrad: „....Það er ekki landshluta að ákveða, hvort hann vilji vera hérað eða sjálfstætt ríki.“ — Það sem fram fór í danska Ríkisdeginum, var eins og Tcherning sagði réttilega: „Ranglæti framið af ásettu ráði.“ Færeyjar urðu amt í Danmörku og það leiddi til þess, að aftur hófust innbyrðis deilur milli þjóðarinnar og embættismanna lands- ins. Það, sem danski Ríkisdagurinn, eða meirihluti hans, óttaðist, var, að Færeyingar segðu það sama og Islendingar sögðu í júlí 1851: „Vér mótmœlum allir.“ Það ranglæti, sem framið var gagnvart Færeyjum, almúgaþjóð, með því að láta hana fá harðsvíraða embættismannastjórn, var í raun og veru tilefni þeirrar þjóðlegu hreyfingar, sem hefst árið 1888. Meginhlutverk hennar var baráttan fyrir móðurmálinu, sjálfs- ákvörðunarréttinum, sæmd og heiðri þjóðarinnar og tilveru hennar. Einokunarverzlun sú, sem Færeyingar fengu á sínum tíma, var af- numin árið 1856 og landið opnað fyrir umheiminum. En sú stað- reynd hvíldi á sem skuggi, að með stjórnarskránni 1849 höfðu Fær- eyingar misst stjórnmálalegt frelsi sitt. Hin þjóðlega hreyfing var í raun og veru menningarlegs eðlis: hið nýja þjóðfélag, sem til varð með frjálsri verzlun, vildi varðveita hin fornu mannréttindi sín. En síðar tók hún á sig pólitískt form, og það er mjög vafasamt, hvort hún mundi nokkurntíma hafa komizt hjá því, það gat einnig verið, að þarna hafi verið vísirinn að lýðræðisvilja þeim, sem þessi sama þjóð sýnir nú. Árið 1906 kom Jóhannes Patursson, þáverandi þingmaður í Þjóð- þinginu, því til leiðar, að hin frjálslynda vinstristjórn /. C. Christen-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.